Úrval - 01.06.1959, Síða 106

Úrval - 01.06.1959, Síða 106
TJRVAL VILTU SVERJA? blöndnu og þaulrannsakandi augnaráði: ,,Er það alveg víst?“ Þá sleppir hann, eins og allir karlmenn, því litla sem eftir er af vafa í orðum hans, hann er að gefast upp og löngunin er sterk, svo að hann leggur allan þunga Ij'ginnar í rödd sína, þeg- ar hann herðir upp hugann og hvíslar: „Já.“ En haldið þið, að konan láti það gott heita, að hún játist honum á vald við svo búið? Nei, enn hefur hún ekki saurgað nóg þessa samveru- stund, enn vantar eina spurn- ingu til að viðskipti þeirra verði svo „hrein og óspillt“, að það nálgast örgustu spillingu. Hún giápur þá í hræsni sinni til þess hreinasta og göfugasta sanneikheits, sem maðurinn getur gefið og með ímyndaða þyrnikórónu á höfði hrópar hún í senn ástleitinn og hrædd framan í hann: „Viltu sverja?“ Og hann víkur sér undan þessu hreinlífishöggi, honum óar við ósvífninni í spurning- unni, og hann svarar loðmælt- ur: „Já.“ En konan endurtekur með móðursj’kisrödd: „Viltu sverja?“ Og hann lemur í koddann svo að fjaðrirnar þyrlast upp og cskrar, örvita af reiði: „Já! Ég sver!“ En þó að hún láti undan að lokum, eftir að hafa fengið ör- ugga tryggingu fyrir himn- eskri ást og jarðneskri var- færni, heldur hún samt áfram að segja nei. Nei, þegar hann færir hönd- ina lengra upp; nei, þegar hann strýkur í fyrsta skipti hikandi um blygðun hennar, sem er mjúk og rök eins og snoppa á ungum fola; nei, þegar hann ýtir til fæti hennar með hend- inni; nei, þegar hann fer að leita að buxnastreng hennar („nei, nei, hvað ætlarðu að gera við mig! Nei, segi ég!“); nei, þegar hann býr sig undir það, nei, þegar hann byrjar að þreifa fyrir sér og skjálfa fyrir alvöru (nei, almáttugur, þú mátt þetta ekki! “); nei, þegar hann liggur ofan á henni með öllum þunga sínum og er kom- inn að fordyri hennar (ó, guð minn góður, nei, ekki þetta!“); nei, þegar hann þrýstir á (,,æ, nei, elzku bezti, hlífðu mér!“); nei í reglubundnum faðmlögun- um, nei og aftur nei meðan þau hefjast og hníga, nei í upphafi, nei meðan á athöfninni stend- ur, nei í lokin, nei nei nei; og meira segja í lokaþættinum er andúðin og neitunin orðin svo ríka í henni, að hún hniprar sig saman, tekur um höfuð hans með báðum höndum og hrópar skjálfandi NEI upp í opið geð- ið á honum, svo að hún er að því komin að eyðilegja það líka fyrir honum. 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.