Úrval - 01.06.1959, Síða 106
TJRVAL
VILTU SVERJA?
blöndnu og þaulrannsakandi
augnaráði:
,,Er það alveg víst?“
Þá sleppir hann, eins og allir
karlmenn, því litla sem eftir er
af vafa í orðum hans, hann er
að gefast upp og löngunin er
sterk, svo að hann leggur allan
þunga Ij'ginnar í rödd sína, þeg-
ar hann herðir upp hugann og
hvíslar:
„Já.“
En haldið þið, að konan láti
það gott heita, að hún játist
honum á vald við svo búið?
Nei, enn hefur hún ekki
saurgað nóg þessa samveru-
stund, enn vantar eina spurn-
ingu til að viðskipti þeirra
verði svo „hrein og óspillt“, að
það nálgast örgustu spillingu.
Hún giápur þá í hræsni sinni til
þess hreinasta og göfugasta
sanneikheits, sem maðurinn
getur gefið og með ímyndaða
þyrnikórónu á höfði hrópar
hún í senn ástleitinn og hrædd
framan í hann:
„Viltu sverja?“
Og hann víkur sér undan
þessu hreinlífishöggi, honum
óar við ósvífninni í spurning-
unni, og hann svarar loðmælt-
ur:
„Já.“
En konan endurtekur með
móðursj’kisrödd:
„Viltu sverja?“
Og hann lemur í koddann svo
að fjaðrirnar þyrlast upp og
cskrar, örvita af reiði:
„Já! Ég sver!“
En þó að hún láti undan að
lokum, eftir að hafa fengið ör-
ugga tryggingu fyrir himn-
eskri ást og jarðneskri var-
færni, heldur hún samt áfram
að segja nei.
Nei, þegar hann færir hönd-
ina lengra upp; nei, þegar hann
strýkur í fyrsta skipti hikandi
um blygðun hennar, sem er
mjúk og rök eins og snoppa á
ungum fola; nei, þegar hann
ýtir til fæti hennar með hend-
inni; nei, þegar hann fer að
leita að buxnastreng hennar
(„nei, nei, hvað ætlarðu að gera
við mig! Nei, segi ég!“); nei,
þegar hann býr sig undir það,
nei, þegar hann byrjar að
þreifa fyrir sér og skjálfa fyrir
alvöru (nei, almáttugur, þú
mátt þetta ekki! “); nei, þegar
hann liggur ofan á henni með
öllum þunga sínum og er kom-
inn að fordyri hennar (ó, guð
minn góður, nei, ekki þetta!“);
nei, þegar hann þrýstir á (,,æ,
nei, elzku bezti, hlífðu mér!“);
nei í reglubundnum faðmlögun-
um, nei og aftur nei meðan þau
hefjast og hníga, nei í upphafi,
nei meðan á athöfninni stend-
ur, nei í lokin, nei nei nei; og
meira segja í lokaþættinum er
andúðin og neitunin orðin svo
ríka í henni, að hún hniprar sig
saman, tekur um höfuð hans
með báðum höndum og hrópar
skjálfandi NEI upp í opið geð-
ið á honum, svo að hún er að
því komin að eyðilegja það líka
fyrir honum.
98