Úrval - 01.06.1959, Page 112

Úrval - 01.06.1959, Page 112
Rottur og hrúðurkarlar flýja skip Úr „The New Scientist". EITT af stærstu fyrirtækjum Bretlands, sem framleiðir allskonar radíótæki fyrir skip, vinnur nú að tilraunum með mjög einfalda og hugvitsamlega aðferð til þess að varna því að hrúðurkarlar og annar sjávar- gróður setjist á skipsbotna. Að- ferðin er í því fólgin að fram- leiða hátíðni hljóðbylgjur í bolplötum skipsins neðansjáv- ar. Rafmagnsútbúnaður í véla- ' rúmi skipsins framleiðir rið- straum með hærri sveiflutíni en hljóðbylgjur þær sem manns- eyrað getur greint. Straumur- inn er leiddur í orkubreyta (transducers), sem festir eru við stálplöturnar í bol skipsins. Þessir orkubreytar breyta rið- straumnum í hljóðbylgjur með sömu tíðni. Tilraunin hefur gefið ágæta raun. Eftir að þessi útbúnaður hafði verið settur í skip héldu hrúðurkarlamir sig burtu. En óleystur er sá vanda að aðhæfa útbúnaðinn mismunandi bollög- un skipa. Hrúðurkarlagróður á skips- botnum eykur mjög mótstöðu skipsins í sjónum og dregur úr ferð þess, þannig að það verður bæði dýrara í rekstri og seinna í förum en ella. Hingað til hef- ur árangursríkasta aðferðin til að bægja burt hrúðurkörlum verið í því fólgin að nota máln- ingu blandaða eiturefnum. En áhrif jafnvel hinnar beztu eit- urmálningar era skammæ og þarf því oft að mála skipið. Sem aukageta kom í ljós óvæntur kostur þessarar nýju aðferðar í einu tilraunaskip- inu. Hátíðni hljóðbylgjurnar fældu sem sé ekki einungis hrúð- urkarlana, heldur einnig rott- urnar í skipinu. Þær yfirgáfu það með öllu. Menn hafa getið þess til, að skýringin sé sú, að enda þótt tíðnin sem notuð er sé of- ar því sem mannlegt eyra grein- ir, séu þær innan þeirra marka, sem rottan greinir. En hver sem ástæðan er, þá er hér fund- in hin ákjósanlegasta aðferð til að fæla burt rottur, og mætti t. d. nota hana í stál- grindahús á landi. • IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII —o— Duttlungar tízkunnar. 1 fyrra var kvenfatatízkan líkust því sem konunni væri hellt í fötin. 1 ár er hún líkust því að konan hafi setzt á botninn. — Black & White. 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.