Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 18

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 18
Þýddar barna- og unglingabækur ALBERTÍNA BALLERÍNA Katharine Holabird Þýðing: Helga Þórarinsdóttir Albertína ballerína er lít- il mús sem þráir ekkert heitar en að verða baller- ína. Bækurnar um Al- bertínu njóta mikilla vinsælda um allan heim og Sjónvarpið hefur sýnt þætti sem byggðir eru á sögunum. Börn á aldrinum 3 til 7 ára kunna sannarlega að meta Albertínu baller- ínu. 32 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-01-7 Leiðb.verð: 1.680 kr. ALDREI AFTUR NÖRD Thorstein Thomsen Þýðing: Halldóra Jónsdóttir Þegar Álfur mætir í skól- ann eftir langt veikinda- frí er allt breytt. Hann er kominn í botnfallið ásamt Feita. Þeir gera með sér samkomulag um að berjast gegn bekkj- arklíkunni þótt það eigi eftir að kosta blóð, svita og tár. Óvenjuleg ung- lingasaga sem þrátt fyrir alvarlegan undirtón er full af hlýju og óborgan- legum húmor. 219 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1650-6 Leiðb.verð: 2.690 kr. ARTEMIS FOWL - SAMSÆRIÐ Eoin Colfer Þýðing: Guðni Kolbeinsson Ný bók um hinn bráð- snjalla glæpamann Arte- mis Fowl. Mannræningjar halda föður hans £ gíslingu og ekkert nema kraftaverk virðist geta bjargað hon- um. Fyrsta bókin um Art- emis Fowl var spenn- andi en þessi er enn magnaðri. Artemis Fowl hefur hlotið fjölda viður- kenndra verðlauna. Ver- ið er að kvikmynda fyrri söguna. „Hröð og spennandi frásögn, fyndin og stund- um alveg sprenghlægi- leg.“ Sunday Times 288 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-75-X Leiðb.verð: 2.880 kr. Á SALTKRÁKU Astrid Lindgren Þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir Eyjan Saltkráka í sænska skerjagarðinum er sann- kallað ævintýraland. Sumar eitt kemur þang- að til dvalar fimm manna fjölskylda, faðir og fjögur börn hans. Ekk- ert þeirra hafði komið til Saltkráku áður enda voru þau afar eftirvænt- ingarfull. Sumarið sem beið þeirra reyndist ólíkt öllu sem þau höfðu áður kynnst og aldrei á ævinni hafði þeim liðið eins vel. A Saltkráku kom fyrst út á íslensku árið 1979 og var síðar lesin í útvarp við miklar vinsældir. 261 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2294-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. BANGSAVEISLAN Maureen Spurgeon Þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Hefurðu einhverntíma þurft að leita að bangsan- um þínum og hvergi get- að fundið hann? Var hann bara að fela sig? Kannski fór hann í veislu eins og bangsarnir í þessari skemmtilegu og litríku harðspjaldabók. Setberg ISBN 9979-52-275-5 Leiðb.verð: 750 kr. Kaupfélag Húnvetninga S. 455-9000 • Fax 455-9001 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.