Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 20

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 20
Þýddar barna- og unglingabækur bókin mín flMfc^tff tígrlsdýr hvolpar atwlarungi lamb um w pokahjöm grisir gullfiskur liörildi BÓKIN MÍN UM DÝRIN BÓKIN MÍN UM LÍKAMANN Harðspjaldabækur með fallegum ljósmyndum, önnur um mannslík- amann og hin um dýr frá öllum heimshornum. Augnayndi fyrir yngstu bókaormana. 10 bls. hvor bók. Mál og menning ISBN 9979-3-2262-4/- 2263-2 Leiðb.verð: 990 kr. hvor bók. BÖRN SKRIFA GUÐI Stuart Hample og Eric Marshall söfnuðu bréfunum Þýðing: Hreinn S. Hákonarson Bréfin í bókinni endur- spegla heim barna, óskir þeirra, hugsanir og þrár. Þau sýna einlæga trú þeirra og vonir, draga ffam efa þeirra og koma spurningum þeirra á framfæri. Sum eru al- vörufull og önnur eru glettnisleg, jafnvel svo að lesandi skellir upp úr! Litprentuð bók. 96 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-39-9 Leiðb.verð: 1.480 kr. DEPILL í FJÁRSJÓÐSLEIT Eric Hill Þýðing: Reynir Hlíðar Jóhannsson Öll börn elska Depil. Hér hefur pabbi hans búið til skemmtilegan leik handa honum. Lyftið flipunum á hverri síðu og hjálpið Depli og vinum hans að leita að földum hlutum, og ráða fram úr vísbend- ingum sem leiða til skemmtilegs og óvænts endis. 24 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-530-1 Leiðb.verð: 1.480 kr. £Án- ■yn,ni^ >> i *■ - á Linda Chapraan ^Srmá • v EINHYRNINGURINN MINN GALDURINN Linda Chapman Þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir Draumur Láru um að eignast hest rætist þegar foreldrar hennar flytjast í sveit. Hún fær líka bók um venjulegan hest sem breytist í mjallhvítan einhyrning og þá flýgur henni í hug: Gæti Skyggnir minn kannski líka...? Galdurinn er hugljúf og skemmtileg saga, prýdd fallegum teikning- um, sú fyrsta í flokki bóka um Láru og ein- hyrninginn hennar. 123 bls. Æskan ISBN 9979-767-16-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. EMANUEL Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Emanúel er alveg jafn- skemmtilegur grallari og hinn víðfrægi Bert frá sömu höfundum, en hann er svolítið eldri og leyfist ýmislegt fleira. Það gengur á ýmsu hjá Emanúel í þessari nýju bók. Nú lítur út fyrir að hann sé óvart að verða pabbi, æskuástin, hún Helena, hefur þess vegna HATUR ÁST sagt honum upp, foreldr- arnir eru að skilja og Jack, nýi strékurinn í bekknum, er hættulegur keppinautur. En Emanú- el kann að bregðast við öllu þessu með sínum sérstaka hætti. 122 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-538-7 Leiðb.verð: 2.780 kr. Eva og Adam MARTRÖÐ Á JÓNSMESSUNÓTT Máns Gahrton Þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir Myndir: Johan Unenge Adam fær að fara með Evu til Gotlands og lífið er leikur! Og þó... Tobbi er auðvitað ömurlegur. Leynilegir fundir Adams með annarri stúlku skyggja á. Afbrýðissemi og misskilningur spretta upp. Og á Jónsmessunótt 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.