Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 24

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 24
Þýddar barna- og imglingabækur Olc Lund Kirkcgaard Gúmmí- Tarsan GÚMMÍ-TARSAN Ole Lund Kirkegaard Þýðing: Þuríður Baxter Það er ekki alltaf auðvelt að vera lítill, sérstaklega ef maður fær aldrei að vera í friði. Gúmmí-Tarsan heitir réttu nafni Ivar Olsen og hann er í rauninni bæði lítill og mjór og ólaglegur að auki. Honum gengur illa að læra að lesa og hann kann ekki að spila fótbolta, hvað þá að hann geti spýtt í stórum boga eins og stóru strák- arnir. Hann er heldur ekki vitund sterkur og hann getur ekki lumbrað á neinum. Einn daginn rekst ívar Ólsen af tilviljun á ósvikna galdranorn - og allt í einu er ívar Ólsen orðinn drengur sem get- ur óskað sér hvers sem hann vill. Að minnsta kosti í einn dag ... Gúmmí-Tarsan kom fyrst út á íslensku árið 1978 og vakti gífurlega hrifningu lesenda. 79 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-08-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. GYÐA OG GEIR LÆRA AÐ SYNDA Judy Hamilton Þýðing: Björgvin E. Björgvinsson I bókaflokknum um Gyðu og Geir upplifa yngstu börnin ýmsa atburði sem þau eiga eft- ir að standa frammi fyrir í sínu daglega lífi. í heill- andi myndum og hlý- legu máli fjallar hver saga um afmarkað efni á jákvæðan og uppbyggj- andi hátt. I ár kemur út bókin Gyða og Geir læra að synda. 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-53-9 Leiðb.verð: 480 kr. Gæsahúð ÁLAGAGRÍMAN R.L. Stine Þýðing: Karl Emil Gunnarsson Loksins tekst Klöru að verða sér úti um grímu sem slær allt hrekkja- vökudót út, grímu sem skýtur krökkunum illi- lega skelk í bringu. Hvaðan berst röddin sem hljómar úr grímunni? Hvað á Klara að taka til bragðs til að losna úr élögum hennar? Þriðja Gæsahúðin á íslensku er hörkuspenn- andi og aðgengileg fyrir kjarkaða krakka sem vilja vera fljótir að lesa. 122 bls. Salka ISBN 9979-766-75-1 Leiðb.verð: 1.680 kr. HARRY OG HRUKKUDÝRIN Alan Temperley Þýðing: Guðni Kolbeinsson „Þetta er yndisleg saga, fyndin, ósvífin og spenn- andi.“ - Ritdómari Scot- land on Sunday. - Þegar Harry er sendur til afa- systra sinna á Haftabóli býst hann við eintómum leiðindum. En frænkur hans og gamlingjarnir vinir þeirra eru alls ekki eins og Harry átti von á. Er þetta lið ekki of gam- alt til að aka á ofsahraða og klifra í trjám? Og hvaða ráðagerðir eru þau með og vilja ekki að Harry viti neitt um... ráðagerðir um ýmislegt sem enginn gæti sagt að væri leiðinlegt... - Auð- vitað hafa verið gerðir sjónvarpsþættir eftir svo kostulegri og spennandi sögu! 18 þættir í Sjón- varpinu í vetur... 240 bls. Æskan ISBN 9979-767-18-9 Leiðb.verð: 2.680 kr. HERRAMENN Roger Hargreaves Þýðing: Þrándur Thoroddsen og Guðni Kolbeinsson Herramenn slógu ræki- lega í gegn þegar þeir komu út fyrir mörgum árum. Nú koma út end- urútgáfur og óútgefnar O 5 10 15 20 lllllllllllllllllllll GRIFFILL 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.