Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 26

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 26
Þýddar barna- og unglingabækur Hobbitarnir (leikmenn- irnir) lenda í margvísleg- um háska og reynir mikið á samvinnu og útsjónar- semi, auk svolítillar heppni, alveg eins og í sögunni, eigi þeim að takast ætlunarverk sitt. Fjölvi ISBN 9979-58-344-4 Leiðb.verð: 6.980 kr. HVAR ENDAR EINAR ÁSKELL? Gunilla Bergström Þýðing: Sigrún Árnadóttir Er ég hér? Hvar endar maður sjálfur? Þegar Ein- ar Askell veltir þessum vandasömu spurningum fyrir sér finnur hann ekkert einfalt svar. Getur einn og sami strákurinn verið bæði hér og þar? Spennandi bók __ fyrir aðdáendur Einars Askels og grúskara á öllum aldri. 33 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2333-7 Leiðb.verð: 1.880 kr. í SKÓLANUM Jane Brett Þýðing: Jón Orri Þetta er harðspjaldabók með orðahjólum. Spennandi fyrir börn- in! Þau snúa hjólunum í bókinni, - og alltaf birt- ast ný orð og nýjar myndir. Setberg ISBN 9979-52-279-8 Leiðb.verð: 980 kr. ÍSSTELPAN Bent Haller Þýðing: Helgi Grímsson Akka frænka er heimsins glaðasta kona og henni þykir svo gott að borða Bókabúð Kejtamkuv sælgæti að hún mokar því í sig. Um hásumar og á sólbjörtum degi er ísstúlkan helblá úr kulda. í litlu þorpi býr afi sem leiðist að lifa en hann getur ekki dáið. Isstúlkan var valin besta barnabók Norður- landa árið 1999. 96 bls. Bjartur ISBN 9979-774-17-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. KAFTEINN OFURBRÓK OG INNRÁS ÓTRÚ- LEGA ASNALEGU ELD- HÚSKERLINGANNA UTAN ÚR GEIMNUM (OG UPPREISN AFTUR- GENGNU NÖRDANNA ÚR MÖTUNEYTINU) Dav Pilkey Þýðing: Bjarni Karlssson Hann sigraði hinn hræði- lega Brynjólf bleiu... Hann yfirbugaði kol- grimmu, kokhraustu kló- settin... Núna verður hann að berjast fyrir lífi sínu. Geta Kafteinn Ofur- brók og nærbrækurnar hans staðist átökin við þrjá sjúklega illgjarna gaura utan úr geimnum? „Drepfyndin." Publis- hers Weekly 143 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-72-5 Leiðb.verð: 2.480 kr. 11, \ ll Irn KLUKKUBÓKIN Þýðing: Þóra Bryndís Þórisdóttir Litrík og skemmtileg klukkubók með færanleg- um vísum. Hvetur börnin til að læra á klukku. Og þau fylgjast líka með ævintýrum bangsanna frá morgni til kvölds. Setberg ISBN 9979-52-274-7 Leiðb.verð: 980 kr. KYNÞÁTTAFOR- DÓMAR - HVAÐ ER ÞAÐ PABBI? Tahar Ben Jelloun Þýöing: Friðrik Rafnsson Bókin sem heimurinn tal- ar um. Hún varð metsölu- bók í Frakklandi og hefur nú komið út í tuttugu og fimm þjóðlöndum. Alls staðar hlýtur hún ein- róma lof fýrir það hve 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.