Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 30

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 30
Þýddar barna- og unglingabækur um að haga sér vel - og að vera sannur vinur. Því annars getur hann ekki tilheyrt fjölskyldu hennar. 16 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1630-1 Leiðb.verð: 290 kr. LÍNA LANGSOKKUR Allar sögurnar Astrid Lindgren Þýðing: Sigrún Árnadóttir í meira en hálfa öld hef- ur Lína langsokkur verið fyrirmynd krakka um víða veröld í ótrúlegum uppátækjum og prakk- araskap. Hér birtast allar sögurnar um Línu í einni bók: Lína langsokkur, Lína langsokkur ætlar til sjós og Lína langsokkur í suðurhöfum. 303 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2292-6 Leiðb.verð: 2.990 kr. MAMMA MÖ RENNIR SÉRÁSLEÐA Jujja og Tomas Wieslander Myndir: Sven Nordqvist Þýðing: Þórarinn Eldjárn Mamma Mö hefur farið sigurför um Norðurlönd og nú kemur hún til íslands og hefur heillað börn og fullorðna og var þegar valin bók mánað- arins á bókmenntavef Borgarbókasafnsins. Kýr- in Mamma Mö er engri lík og myndir Sven Nordqvist eru vafalítið með þeim skemmtilegri sem birst hafa í barnabók til þessa. 32 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-6-8 Leiðb.verð: 2.280 kr. MILLJÓN HOLUR Louis Sachar Þýðing: Sigfríður Björnsdóttir og Ragn- heiður Erla Rósarsdóttir Óheppni hefur fylgt ætt Stanleys Yelnats allt frá því að einskisnýti synd- umspillti grísaþjófurinn hann langalangafi hans sveik sígaunakerlinguna forðum daga. Þess vegna kom engum á óvart þegar Stanley var dæmdur fyr- ir glæp sem hann hafði ekki ffamið og var send- ur til betrunarvistar í Grænavatnsbúðirnar. Þar grafa strákarnir holur all- an liðlangan daginn til að gera þá að betri mann- eskjum - nema þeir séu að leita að einhverju! Margverðlaunuð og vin- sæl saga fyrir unglinga og fullorðna. 218 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2308-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. MOLLY MOON OG DÁLEIÐSLUBÓKIN Georgia Byng Þýðing: Ásta S. Guðbjartsdóttir Molly Moon er tíu ára og á ekki sjö dagana sæla á munaðarleysingjahælinu í Hardwick-húsinu. Eini ljósi punkturinn í lífi Mollyar er vinátta henn- ar og drengsins Rockys. En þegar Molly vaknar einn morguninn er Rocky á bak og burt; bandarísk hjón hafa tek- ið hann í fóstur og flutt með sér yfir hafið. Nú eru góð ráð dýr. Sem betur fer kemst Molly yfir magnaða dáleiðslubók sem gerir henni kleift að leita Rocky uppi. Gallinn er bara sá að fleiri ágirnast dáleiðslubókina og eru tilbúnir til að beita verstu brögðum til að ná henni aftur af Molly. Molly Moon og dáleiðslubókin er bráðskemmtileg saga um vináttu, öfund, hug- rekki, ágirnd, kjölturakk- ann Petulu og gríðarstóra drauma. 310 bls. Bjartur ISBN 9979-774-23-1 Leiðb.verð: 2.880 kr. ORÐABÓK BARNANNA Þrjár bækur, hver fyrir sinn aldursflokk Þýðing: Jón Orri I þessum harðspjalda- bókum er fjöldi litríkra teikninga. Skýrt letur og myndir úr daglegu lífi barna. Þetta eru mynda- orðabækur sem lítil börn og uppalendur hafa bæði gagn og gaman af. Bæk- urnar eru þrjár og hver fýrir sinn aldursflokk: Orðabók barnanna - fýrir 1 árs börn. Orðabók 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.