Gátt - 2009, Page 7

Gátt - 2009, Page 7
7 F A S T I R L I Ð I R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 1.2. Framlag til náms- og starfsráðgjafar hjá símenntunarmiðstöðvum Árið 2009 er fjórða árið sem fjármagni er veitt í náms- og starfsráðgjöf hjá símenntunarmiðstöðvunum og Mími- símenntun. Samkvæmt samningi við menntamálaráðuneytið var ákveðið að verja 47,9 milljónum króna til náms- og starfs- ráðgjafar fyrir markhópinn á árinu 2008 ásamt 4,3 milljónum króna sem voru eftirstöðvar ársins 2007. Vegna viðauka- samnings við menntamálaráðuneytið bættust 3,9 milljónir króna við ráðgjöfina í ljósi erfiðrar stöðu á vinnumarkaði. Samtals var því 56,1 milljón króna til ráðstöfunar árið 2008. Árið 2009 eru til ráðstöfunar í náms- og starfsráðgjöf um 53 milljónir en auk þess geta fræðsluaðilar sótt um fjármagn í sérstakan sjóð fyrir náms- og starfsráðgjöf. Þegar hefur verið deilt út um 35 milljónum króna í námsráðgjöf. Á árinu 2008 voru haldnir 375 kynningarfundir í 322 fyrir- tækjum. Fundina sóttu 3.590 einstaklingar og komu 1.032 í viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa í framhaldi af kynningar- fundum. Sjá mynd 2 á næstu síðu, Kynningar og viðtöl 2008. Mjög misjafnt er eftir símenntunarmiðstöðvum hversu hátt hlutfall þeirra sem fara á kynningu skila sér síðan í viðtal hjá ráðgjafa. Lægst var þetta hlutfall 13% en hæst 80% og meðaltalið var 29%. Árið 2008 var heildarfjöldi einstaklingsviðtala 2.799, þar af var fjöldi endurkoma 819. Meðalverð, sem FA greiddi fyrir hvert einstaklingsviðtal á árinu, var 11.468 krónur. Níu af símenntunarmiðstöðvunum tíu náðu markmiðum sínum í einstaklingsviðtölum í náms- og starfsráðgjöfinni. Sjá mynd 3, Markmið og árangur 2008. 1.3 Framlag til náms- og starfsráðgjafar og raunfærnimats hjá fræðslumiðstöðvum iðngreina Í upphafi árs 2007 gerðu ASÍ og SA viðaukasamning við menntamálaráðuneytið. Í samningnum er FA falið að skil- greina nýtingu fjár sem ætlað er að gera fræðslumiðstöðvum í löggiltum iðngreinum kleift að bjóða upp á þjónustu náms- og starfsráðgjafa. Einnig að FA þrói í samstarfi við þessa aðila aðferðir við raunfærnimat sem eru til þess fallnar að nýtast ein- staklingum sem hafa hafið iðnnám en ekki lokið sveinsprófi. Á árinu 2008 var veitt upphæð, 31.100.000 kr. í þetta verkefni. Hins vegar kom til viðbótarfjármagn á árinu vegna nýs viðaukasamnings ASÍ og SA við menntamálaráðuneytið. Heildarupphæðin var því 51.165.000 kr. á árinu eða aukn- ing í málaflokkinn um 65%. Fjármagnið skiptist þannig að 32.241.000 kr. fóru í raunfærnimat og 20.924.000 kr. í náms- ráðgjöf, þar af 8.365.000 kr. í fast framlag vegna ráðgjaf- arinnar en 12.559.000 kr. vegna viðtala við einstaklinga. Raunfærnimat Í iðngreinum hefur raunfærnimat fest sig í sessi og virðist að mestu ríkja sátt um framkvæmd milli skóla og atvinnu- lífs. Mikil aðsókn í þetta úrræði hefur einkennt árið og einnig fjölgaði þeim löggiltu iðngreinum þar sem boðið er upp á Mynd 1. Nemendastundir – allt vottað nám fyrir markhópinn Tafla 2. Niðurstöður raunfærnimats 2008 Fræðsluaðili Fjöldi ein- stakl. Fjöldi grein- ingar- samtala Fjöldi ein- inga í mati Fjöldi stað- inna eininga Árang- ursvið- mið Fjármagn Verð pr. einingu Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 22 123 463 411 411 2.837.000 6.903 IÐAN fræðslusetur 159 312 6.818 4.363 4.261 29.404.000 6.739 Alls 181 435 7.281 4.774 4.672 32.241.000 6.753 2003 2004 2005 2006 2007 2008 150.000 125.000 100.000 75.000 50.000 25.000 0 Þar af greitt af FAAllt einingabært nám fyrir markhópinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.