Gátt - 2009, Síða 8
8
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9
raunfærnimat. Fjöldi staðinna eininga á árinu 2008 var 4.774
en þær voru 2.469 árið 2007 eða 93% aukning. Verð á hverja
staðna einingu var 6.753 kr. að meðaltali og er það lægra
en gert var ráð fyrir. Stafar sú lækkun af því að hjá IÐUNNI
fræðslusetri voru 102 einingar metnar umfram árangurs-
markmið.
Alls fór 181 einstaklingur í raunfærnimat í löggiltum iðn-
greinum á árinu 2008, 159 hjá IÐUNNI fræðslusetri og 22 hjá
Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins. Meðaltal staðinna eininga á
mann eru 26,3 en eru eftir greinum frá 9 einingum í hár-
greiðslu til rúmlega 45 eininga í vélvirkjun.
Bæði IÐAN fræðslusetur og Fræðsluskrifstofa rafiðn-
aðarins tóku þátt í raunfærnimati í löggiltum iðngreinum á
landsbyggðinni árið 2008. Af þeim 181 einstaklingi sem lauk
raunfærnimati 2008 komu 68 einstaklingar af landsbyggð-
inni eða 38%.
Ráðgjöf í löggiltum iðngreinum
Náms- og starfsráðgjöf hjá fræðslumiðstöðvum löggiltra iðn-
greina snerist mjög mikið um raunfærnimat. Engu að síður
tóku þær einnig á móti einstaklingum í viðtöl og héldu kynn-
ingarfundi á vinnustöðum.
Heildarfjöldi viðtala var 730. IÐAN fræðslusetur tók 616
viðtöl en Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins tók 114 viðtöl. Sjá
töflu 4.
Til viðbótar við ofangreindan kostnað var greitt fast
framlag til fræðslumiðstöðva iðngreina vegna náms- og
starfsráðgjafar.
Á vegum IÐUNNAR fræðsluseturs voru haldnar 20 kynn-
ingar fyrir hópa. Fimmtán af þessum kynningum fóru fram
Fjöldi á kynningum
Fjöldi í viðtal eftir kynningar
Fa
rs
kó
lin
n
Fr
æ
ðs
lu
m
ið
st
öð
Ve
st
fja
rð
a
Fr
æ
ðs
lu
ne
t
Su
ðu
rla
nd
s
M
ið
st
öð
s
ím
en
nt
un
ar
á
Su
ðu
rn
es
ju
m
M
ím
ir
sí
m
en
nt
un
Sí
m
en
nt
un
ar
m
ið
st
öð
in
á
Ve
st
ur
la
nd
i
SÍ
M
EY
V
is
ka
, V
es
tm
an
na
ey
ju
m
Þe
kk
in
ga
rn
et
A
us
tu
rla
nd
s
Þe
kk
in
ga
rs
et
ur
Þi
ng
ey
in
ga
20
154 181
98
1,535
291
740
434
117
209
60 84 78
469
38
162
76 48 8
1,800
1,600
1,400
1,200
1,000
800
600
400
200
0
Mynd 2. Kynningar og viðtöl hjá náms- og starfsráðgjöfum árið 2007
Tafla 3. Niðurstöður raunfærnimats 2008 – skipting eftir
starfsgreinum
Iðngrein
Fjöldi
einstak-
linga
Fjöldi
greini-
ingar-
samtala
Fjöldi
eininga í
mati
Fjöldi
staðinna
eininga
Meðatal
staðinna
eininga pr.
einstakling
Bílgreinar 17 58 675 294 17,3
Framreiðsla 3 6 108 38 12,7
Hárgreiðsla 2 6 18 18 9
Húsasmíði 58 114 2.917 2.215 38,2
Ljósmyndun 3 6 144 44 14,7
Málaraiðn 27 54 1.245 528 19,6
Matartækni 16 32 304 154 9,6
Pípulögn 18 36 620 393 21,8
Rafvirkjun 22 123 463 411 18,7
Vélvirkjun 15 30 787 679 45,3