Gátt - 2009, Qupperneq 15

Gátt - 2009, Qupperneq 15
15 F A S T I R L I Ð I R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 skeiðið skiptist nú í sex efniseiningar (módúla) sem saman- lagt eru 42 kest. Hægt er að taka hverja einingu fyrir sig eða tefla þeim saman eftir þörfum og hentugleikum hverju sinni. Unnið er að undirbúningi fleiri efniseininga. Haldin voru 9 námskeið á árinu fyrir 123 þátttakendur. Heildarnemendast- undafjöldi var 1.403. Hópur sérfræðinga um kennslufræði fullorðinna á vegum NVL FA hefur tekið þátt í norrænu sérfræðinganeti um kennslu- fræði fullorðinna á vegum NVL. Hlutverk netsins er að: Kanna og kortleggja þörf fyrir símenntun leiðbeinenda, • ráðgjafa, skipuleggjenda, og annarra sem fást við nám fullorðinna. Skipuleggja, halda og meta nýskapandi tilraunanám-• skeið fyrir þverfaglegan norrænan markhóp í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndunum Koma á laggirnar norrænu námstilboði með símenntun • fyrir þá sem koma að námi fullorðinna Á árinu hafa verið haldin þrjú tilraunanámskeið: „The teacher as a coach“, haldið í Team Academy, Jyväskylä, Finnlandi, „The educator on the scene“, haldið í Tietgen Competence Centre, Óðinsvéum og Performers House, í Silkeborg, í Dan- mörku og „Needs Assessment – the educator as a course designer“, sem haldið var af Háskóla Íslands í Reykjavík. Samningur um verkefni í íslensku fyrir erlenda starfsmenn Samningur var gerður við menntamálaráðuneytið um ýmis verkefni á sviði íslenskukennslu fyrir erlenda starfsmenn sumarið 2008. Vinna við verkefnin hófst strax sl. haust. Helstu afurðir þessa samnings eru: 1. Samstarf við Ísbrú og Háskóla Íslands um innihald og skipulag námskeiða fyrir kennara í íslensku. Haldin hafa verið fjögur námskeið af fimm sem samningurinn kveður á um. 51 kennari hefur tekið þátt í þeim, heildarnem- endastundafjöldi er 1.086. Síðasta námskeiðið af fimm á að fjalla um framhaldsnámsskrá sem ekki er komin út. 2. Unnið hefur verið í samstarfi við menntamálaráðuneytið að hönnun vefsíðu er veiti upplýsingar um íslensku- kennslu. 3. Í gangi er vinna við námsefnisgerð með fyrstu námsskrá í íslensku fyrir útlendinga. Höfundar munu skila af sér efni síðar í haust og í byrjun næsta árs. 4. Gerð hefur verið tillaga að námsskrá fyrir framhalds- nám í íslensku sem ætluð er aðfluttum einstaklingum af erlendum uppruna sem lokið hafa fyrri námsskrá. 5. Fengnir voru þrír sérfræðingar í kennslu og námsskrár- gerð til að vinna að verkinu ásamt verkefnisstjóra og einnig var leitað til annarra sérfræðinga um yfirlestur og athugasemdir. 6. Þau sem störfuðu að námsskrárskrifum voru: Inga Karls- dóttir, kennslufræðingur og íslenskukennari, Samúel Lefever, lektor við HÍ og sérfræðingur í evrópsku tungu- málamöppunni, Þorbjörg Halldórsdóttir, íslenskufræð- ingur og kennari í íslensku hjá Mími-símenntun, Sigrún Jóhannesdóttir, kennslufræðingur og verkefnisstjóri hjá FA. Tillögunni var skilað inn til ráðuneytisins í lok apríl. Söfnun og miðlun upplýsinga Ársrit FA er gefið út einu sinni á ári í tengslum við ársfund félagsins. Gátt er liður í kynningu á málefnum þeim sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur verið falið að vinna að. Ritið var sent mjög víða, m.a. til framhaldsskóla, símennt- unarmiðstöðva og bókasafna. Það er notað til kennslu í fjórum háskólum: HÍ, HA, LHÍ og KHÍ. Ársritið er einnig á vef Fræðslumiðstöðvarinnar, www.frae.is. Ársfundur FA var haldinn 20. nóvember á Grand Hótel. Fundinn sátu um 80 manns. Guðrún Eyjólfsdóttir, formaður FA, setti fundinn. Dr. David Blustein, ráðgjafasálfræðingur frá Boston, hélt erindi um náms- og starfsráðgjöf á breyttum tímum með hliðsjón af hnattvæðingu, atvinnu og nýrri stöðu í hagkerfum. Ingigerd Green, ráðgjafi frá Gautaborg, hélt erindi um nýja leiðtogahugsun til samkeppnishæfni, sjálf- bærni og velferðar. Egill Þórarinsson og Svanur Þ. Brandsson sögðu frá reynslu sinni en þeir tóku báðir þátt í raunfærni- matsverkefninu „Bættu um betur“ í húsasmíði hjá IÐUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.