Gátt - 2009, Qupperneq 16

Gátt - 2009, Qupperneq 16
16 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 fræðslusetri sem lauk í júní 2007. Veitt var viðurkenn- ingin fyrirmynd í námi fullorðinna og hlutu hana þeir Hall- dór Eyþórsson og Ómar Örn Jónsson. Halldór Eyþórsson er kjötiðnaðarmaður og lauk námsleiðinni „Aftur í nám“ hjá Mími-símenntun haustið 2007. Árið 2008 lauk hann einnig „Grunnmenntaskólanum“ hjá Mími-símenntun og hóf sama ár nám í kennsluréttindanám á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Ómar Örn Jónsson lauk námsleiðinni „Aftur í nám“ hjá Þekkingarsetri Þingeyinga á Húsavík haustið 2007. Að því loknu fór hann í raunfærnimat í húsasmíði hjá Símennt- unarmiðstöð Eyjafjarðar (Símey) í samstarfi við Verkmennta- skólann á Akureyri og IÐUNA fræðslusetur. Áður en Ómar hóf námið hjá Þekkingarsetri Þingeyinga hafði hann unnið við húsasmíðar og ekki stundað formlegt nám síðan hann var unglingur fyrir utan fjarnám í húsasmíðum sem hentaði honum ekki. Fundarstjóri ársfundarins var Gylfi Arnbjörns- son, forseti ASÍ. Kynningarefni Vefsvæði FA, www.frae.is, tók breytinum á árinu 2009 þegar nýr vefur fór í loftið í byrjun árs. Á vefsvæðinu má finna allt það efni sem gefið hefur verið út af FA. Þar eru bæði náms- skrár, ársritið Gátt, bæklingar o.fl. Í byrjun mars 2009 var vefurinn www.menntatorg.is opnaður en ábyrgð og umsjón með verkefninu er í höndum FA. Hugmyndin að vefsvæðinu kom frá Samstarfshópi um menntunarúrræði sem stjórn FA kom á laggirnar haustið 2008 en vefurinn er hugsaður fyrir þá sem eru 20 ára og eldri, hafa ekki lokið framhaldsskóla, eru atvinnulausir og eru að leita sér að stuttu námi eða námskeiði. Þá má nefna að FA sá einnig um vinnu við að gefa út kynningarbækling um vef- svæðið www.menntatorg.is en þar er að finna stutta lýsingu á því sem er að finna á vefsíðunni. 2 ) Ö N N U R V E R K E F N I F A NVL, Norrænt tengslanet um nám fullorðinna NVL (Norrænt tengslanet um nám fullorðinna) er starfrækt á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. FA tók að sér að ráða ritara framkvæmdastjóra NVL fyrri helming ársins 2009. Umsjón með tengslanetinu var flutt frá Svíþjóð til Noregs um mitt ár 2009. Störf tengiliða þjóðanna voru auglýst, FA sendi umsókn með tillögu um Sigrún Kristínu Magnúsdóttur sem tengilið fyrir Íslands hönd. Í kjölfarið var gerður nýr samn- ingur um verkefnið frá 1. júlí 2009 til ársloka 2012. Ísland hefur haft forgöngu um nokkur verkefni NVL, þ. á m. vinnu norræns þankabanka, færni til framtíðar. Í nóvem- ber 2008 hélt NVL á Íslandi, í samstarfi við Símey, ráðstefnu á Akureyri sem bar yfirskriftina: „Hvernig sköpum við atvinnu- líf framtíðarinnar?“ við góðar undirtektir. Annað verkefni í umsjón Íslands er Distans-hópurinn um fjarkennslu. Þá hafa tveir íslenskir bakhópar starfað á árinu, annar um gæði í full- orðinsfræðslu og hinn um raunfærnimat. Distans-hópurinn hefur haldið röð námsstefna um tæknistutt nám á árinu. Námsstefnurnar hafa verði bæði staðbundnar en einnig með þátttöku á vefnum. Sú fyrsta var haldin í september í Finnlandi, önnur á Íslandi í desember, þriðja í febrúar í Noregi. Þá stóð hópurinn að tveggja daga ráðstefnu í Kaupmannahöfn í maí, „ON THE GO“. Umfjöll- unarefnið var nám stutt fartækni, fartölvum, farsímum og öðrum handbúnaði. Fjöldi þátttakenda í málstofum og ráðstefnum á vegum NVL á Íslandi og samstarfsaðila var á árinu hátt á sjöunda hundrað hvaðanæva af Norðurlöndunum. Samsetning þátt- takenda er ólík frá einum viðburði til annars. Flestir eru frá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum og stéttarfélögum, síðan fylgja fulltrúar frá fræðsluaðilum atvinnulífsins og formlegri fullorðinsfræðslu á Íslandi. Fagráð verslunar og þjónustu Í samningi milli FA og Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrif- stofufólks og Fagráðs verslunar- og þjónustugreina (FVÞ) er FA falið að framkvæma tiltekin viðfangsefni á sviði fræðslu- mála. Að FVÞ standa Landssamband íslenskra verslunar- manna (LIV), VR og Samtök atvinnulífsins (SA). Fjórða starfsári Fagráðsins er nú að ljúka. Unnið hefur verið að framgangi flestra verkefna á sama hátt og áður en Fagráðið hefur fengið til sín nokkur ný verkefni. Í byrjun árs 2007 var gerður samningur milli FVÞ og Starfsgreinaráðs skrifstofu- og verslunargreina (SSV) um að FVÞ taki að sér að sinna reglulegri starfsemi SSV. Hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.