Gátt - 2009, Qupperneq 23

Gátt - 2009, Qupperneq 23
23 V I N N U M A R K A Ð U R I N N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 fjölhæfni er sennilega betri trygging fyrir flesta launamenn. Eldra fólk þarf sérstaklega að huga að endurmenntun sinni til að ekki myndist gjá milli þeirra sem eldri eru og hinna yngri en það getur leitt til þess að möguleikar hinna eldri verði minni þrátt fyrir langa starfsreynslu. U M R Æ Ð U R O G L O K A O R Ð Að missa vinnu er mikið áfall. Stundum er sagt að erfiðasta vinna í heiminum sé að vera án vinnu. Það er skylda sam- félagsins að leggja allt kapp á að skapa störf fyrir vinnufúsar hendur og koma lífvænlegum fyrirtækjum til hjálpar. Þar skiptir miklu máli að stjórnvöld skapi skýra atvinnustefnu, stéttarfélög og vinnuveitendur vinni sameiginlega að þeim markmiðum að skapa stöðugleika á vinnumarkaði og ein- staklingar beri ábyrgð á starfshæfni og starfsþróun sinni. Það er margt sem bendir til þess að sveigjanleiki hins íslenska vinnumarkaðar leiði það af sér að atvinnuleysi geti minnkað hratt. Í kjölfar efnahagslegrar niðursveiflu má reikna með að mynstur atvinnuþátttöku breytist, fleiri leggja leið sína í skóla og vinnutími styttist. Það eru ýmsar leiðir færar til að bregðast við atvinnuleysi, s.s. tækifæri nýsköpunar og þróunar, efla og styrkja menntun vinnuaflsins og auka starfs- hæfni starfsmanna, auka við þjálfun og fræðslu starfsmanna, huga að einstaklingsbundnum hæfnisþáttum atvinnuleit- enda, minnka starfshlutfall þeirra sem eru þegar í starfi til að koma í veg fyrir uppsagnir, fjölga hlutastörfum, flýta starfslokum þeirra sem það kjósa og þeim boðið að hætta fyrr en ella, svokölluð sjálfviljug starfslok. Sagan og reynslan sýnir okkur að atvinnuleysi mun ekki vara lengi, sveigjanleiki íslensks vinnumarkaðar mun hjálpa okkur, aðlögunarhæfni kerfisins er það mikið. Atvinnuleysi minnkar með hækkandi menntunarstigi en aukin formleg menntun ein og sér er ekki töfralausn, einstaklingar þurfa að huga vel að persónulegum þroska sínum og eiginleikum líkt og niðurstaða rannsóknar Guðrúnar Láru færir okkur heim sanninn um, þ.e. að huga að jákvæðni, léttleika og virðingu. H E I M I L D A S K R Á Árelía Eydís Guðmundsdóttir (2002). Íslenskur vinnumarkaður á umbrota- tímum: Sveigjanleiki fyrirtækja, stjórnun og samskipti aðila vinnumark- aðarins. Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík. Banks, J. og Coutu, D. (2008). How to Protect Your Job in a Recession. Harvard Business Review. 86(9). Boeri, T. o.fl. (2001). The Role of Unions in the Twenty-First Century. Oxford: Oxford University Press. Bridges, W. (1995). Jobshift: How to Prosper in a Workplace Without Jobs. London: Nicholas Brealey Publishing. Be lg ía Bú lg ar ía Té kk la nd D an m ör k Þý sk al an d Ei st la nd Írl an d G rik kl an d Sp án n Fr ak kl an d Íta lía K ýp ur Le tt la nd Li th áe n Lú xe m bo rg U ng ve rja la nd M al ta H ol la nd A us tu rr ík i Pó lla nd Po rt úg al Rú m en ía Sl óv en ía Sl óv ak ía Fi nn la nd Sv íþ jó ð Br et la nd K ró at ía Ty rk la nd Ís la nd N or eg ur Sv is s ES B (2 7 rík i) 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 KonurKarlar Mynd 5. Þátttaka í minnst 4 vikna endurmenntunarnámi. Heimild : Eurostat, 2009.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.