Gátt - 2009, Qupperneq 25

Gátt - 2009, Qupperneq 25
25 V I N N U M A R K A Ð U R I N N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 að vakta breytingar sem eru að verða og það sem gert • er til að bregðast við þeim. að huga að hvar og hvernig eigi að bjóða og beita þeim • úrræðum sem þegar eru til, meðal annars ráðgjöf, raun- færnimati og námi. að bæta við úrræðum fyrir einstaka hópa og huga að • breyttri forgangsröðun í þeim málefnum sem gætu komið til góða fyrir hópinn. Þegar horft er til baka má sjá að „Samstarf um menntunar- úrræði“ hefur náð að framkvæma ýmislegt á þessum tíma frá því að hópurinn kom saman auk þess að hafa haft óbein áhrif á marga aðra þætti. Á meðal þeirra mála, sem sam- starfshópur FA hefur fjallað um og beitt sér fyrir, eru: Tölur frá Vinnumálastofnun, fylgst reglulega með stöð-• unni á vinnumarkaði og þeim breytingum sem verða á atvinnuleysi eftir landshlutum, atvinnugreinum, kynjum og aldri. Upplýsingar frá fræðsluaðilum, m.a. um þátttöku í nám-• skeiðum og öðrum úrræðum. Vefbundin upplýsingaveita um menntunarúrræði, aðal-• lega fyrir náms- og starfsráðgjafa. Opið hús fyrir atvinnuleitendur – Menntatorg.• www.menntatorg.is – vefsíða og kynningarbæklingur • um nám og námskeið fyrir atvinnuleitendur. Samstarf við Hjálparsíma Rauða krossins 1717, upplýs-• ingar um menntunarúrræði. Undirbúningsvinna fyrir ráðstefnuna „Menntun til sam-• félagsbreytinga“. Samningur um samstarf náms- og starfsráðgjafa • símenntunarmiðstöðvanna og náms og starfsráðgjafa IÐUNNAR fræðsluseturs við Vinnumálastofnun um við- töl við atvinnuleitendur. Auk þess hefur verið rætt um málefni eins og fram-• færslu á námstíma (endurskoðun á reglum LÍN) og reglugerð um nám og námskeið sem eru viðurkennd sem vinnumarkaðsúrræði. Í nóvember 2008 beitti samstarfshópurinn sér fyrir því að koma á laggirnar upplýsingaveitu á vef FA, www.frae.is. Markmið hennar var að halda saman upplýsingum og auð- velda aðgengi að þeim, einkum fyrir þá aðila sem þjónusta atvinnulausa vegna menntunarúrræða. Í upplýsingaveitunni er haldið til haga fundargerðum hópsins, upplýsingum um töl- fræði, reglugerðum sem varða málefni atvinnulausra ásamt tenglasíðu með listum yfir þá aðila sem bjóða námsúrræði eða tengjast þessum málaflokki á einn eða annan hátt. Í mars 2009 stóð samstarfshópurinn fyrir opnu húsi fyrir atvinnulausa einstaklinga. Þar kynntu fjölmargir fræðslu- aðilar fjölbreytt úrræði fyrir þá sem hafa stutta skólagöngu. Menntatorgið fór fram í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar Við hrun íslensku bankanna haustið 2008 þótti ljóst að miklar hremmingar myndu ganga yfir íslenskt samfélag. Spámenn töldu að djúp efnahagslægð, með meira atvinnuleysi en hafði sést á Íslandi í langan tíma, væri það sem biði okkar næstu misserin. Því miður reynd- ust þessar spár réttar. Stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sá einnig fyrir í hvað stefndi og setti á laggirnar samstarfshóp síðasta haust til að bregðast við breyttri stöðu á íslenskum vinnumarkaði. Samstarfshópur FA fékk vinnuheitið „Samstarf um menntunarúrræði“ en í hópnum eiga sæti fulltrúar frá ASÍ, SA, Vinnumálastofnun, BSRB, fræðsluaðilum og menntamálaráðuneyti auk FA sem veitir hópnum forystu. Allir hlutaðeigendur, sem leitað var til, tóku sæti í sam- starfshópnum sem hélt sinn fyrsta fund í lok október 2008. Fundað var einu sinni í viku fyrstu tvo mánuðina og er fjöldi funda núna, rúmlega ári síðar, kominn í 24. Samstarfshópnum var ætlað að kortleggja og finna menntunarúrræði fyrir þá sem lenda í erfiðleikum á vinnumarkaði en markhópur FA eru þeir sem hafa minnsta formlega menntun. Meginhlutverk samstarfshópsins hafa verið: S A M S T A R F U M M E N N T U N A R Ú R R Æ Ð I BJÖRGVIN ÞÓR BJÖRGVINSSON Björgvin Þór Björgvinsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.