Gátt - 2009, Side 28

Gátt - 2009, Side 28
28 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 meðal þeirra yngstu enda rökrétt að ungt fólk missi vinnuna fyrst þegar fyrirtæki verða fyrir samdrætti; ungt fólk hefur minnsta starfsreynslu, styttri uppsagnarfrest o.s.frv. Þegar kom fram á árið 2009 fór þetta að jafnast meira, uppsagnir fóru að ná í meira mæli til fólks á öllum aldri þó að atvinnu- leysi sé enn mest meðal þeirra yngstu. Atvinnuleysi er mest meðal þeirra sem litla hafa menntun og er nærri helmingur allra atvinnulausra aðeins með grunn- skólamenntun eða mjög stutta skólagöngu að baki. Fyrir hrun bankanna var stærri hluti þeirra sem þá voru á atvinnu- leysisskrá með litla menntun að baki en eftir bankahrun jókst atvinnuleysi hraðar hlutfallslega meðal iðnaðarmanna og ákveðinna stétta háskólamenntaðra. Á mynd 2 má sjá hvernig atvinnuleysi skiptist eftir menntunarstigi í ágúst sl. Ef við tökum þann hóp, sem er eldri en 20 ára og án menntunar og sleppum jafnframt úr þeim sem eru aðeins að hluta atvinnulausir, má sjá að alls voru 5.380 manns í þeim hópi í lok september. Þar af voru 2.964 sem teljast lang- tímaatvinnulausir, þ.e hafa verið atvinnulausir lengur en sex mánuði, en þá voru alls 13.748 alls á atvinnuleysisskrá. N Á N A R I G R E I N I N G Á Þ E I M S E M E R U 2 0 Á R A O G E L D R I , M E Ð L I T L A M E N N T U N O G A Ð F U L L U A T V I N N U L A U S I R Fjöldi þeirra á skrá, sem falla undir ofangreinda skilgrein- ingu, hefur breyst með svipuðum hætti og heildarhópurinn. Hröð fjölgun var fram í mars en síðan hefur fækkað nokkuð yfir sumarmánuðina. Mestur varð fjöldinn í lok mars þegar 6.236 manns úr þessum hópi voru atvinnulausir en þeim hefur fækkað um nálægt 1.000 manns í sumar og voru sem fyrr segir 5.380 í lok september. Hafði þá fjölgað lítið eitt í hópnum frá lokum ágúst þrátt fyrir að fækkað hafi í heildar- hópi atvinnulausra á sama tíma. Ef við lítum nánar á hvernig hópurinn er saman settur má sjá að um 64% hópsins eru karlar og hlutfall karla því nokkru hærra en í heildarhópi atvinnulausra þar sem karlar telja nú 10% 8% 6% 4% 2% 0% sept. 2008 1,3 okt. 2008 1,9 nóv. 2008 3,3 des. 2008 4,8 jan. 2009 6,6 feb. 2009 8,2 mars 2009 8,9 apr. 2009 9,1 maí. 2009 8,7 jún. 2009 8,1 júl. 2009 8,0 ágú. 2009 7,7 sept. 2009 7,2 Mynd 1. Atvinnuleysi eftir mánuðum 16% 51% 7% 15% 11% Grunnskólapróf Starfsnám ýmisskonar Iðnnám Stúdentsnám Háskólanám 16% 51% 7% 15% 11% Grunnskólapróf Starfsnám ýmisskonar Iðnnám S údentsnám Háskólanám Mynd 2. Skipting atvinnuleysis eftir menntun í september 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.