Gátt - 2009, Side 42

Gátt - 2009, Side 42
42 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 voru bótaþegar skyldaðir til að mæta. Þessi staðreynd hafði áhrif á framkvæmd námskeiðanna og skapaði mismunandi andrúmsloft og viðhorf á stöðunum. Þ Á T T T A K E N D U R Á Íslandi voru sett landfræðileg mörk fyrir þátttöku og miðað við að þátttakendur byggju á Hofsósi eða í nágrenninu sem skilgreint var nákvæmlega. Að öðru leyti gat hver sem var yfir 18 ára aldri tekið þátt í verkefninu og talið var kostur að einstaklingar innan hópsins væru innbyrðis ólíkir þar sem eitt höfuðmarkmið verkefnisins var að auka skilning og samheldni innan byggðarlagsins. Þannig sat fiskverkafólk, bankastjóri, kennarar, bændur, verslunarmenn, atvinnuleitendur, fatl- aðir og ófatlaðir hlið við hlið og tókust á við verkefnin, alls 65 einstaklingar úr þessu litla 300 manna samfélagi. Aldur þátttakenda var frá 18 ára til 77 ára en það segir nokkuð til um viljann til þátttöku og jákvæða afstöðu til verkefnisins á Hofsósi og í nágrenni. 45 einstaklingar tóku þátt í verkefninu öll þrjú árin en algengasta ástæðan fyrir brotthvarfi frá nám- inu var flutningur af svæðinu. K Y N N I N G – U N D I R B Ú N I N G U R Á H O F S Ó S I Ein birtingarmynd þess óöryggis sem fylgir ótryggu atvinnu- ástandi er tortryggni gagnvart nýjungum og það var ekkert gefið að íbúar „út að austan“, eins og við segjum í Skaga- firði, vildu taka þátt í þessu verkefni. Kynning þess var því vandasöm og mikilvægasta forsenda þess að vel gæti tekist til var að fólkið mætti jákvætt til leiks eða öllu heldur mætti til leiks yfir höfuð. Vesturfarasetrið á Hofsósi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.