Gátt - 2009, Page 48

Gátt - 2009, Page 48
48 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 stöðu sína á vinnumarkaði með því að þekkja færni sína betur. Þá getur góð ferilskrá veitt einstaklingnum ákveðið forskot í atvinnuleit. Þessa þjónustu geta símenntunarmið- stöðvarnar veitt almenningi án kostnaðar vegna samnings sem þær hafa við FA. Samningurinn kveður á um fjárfram- lög til ráðgjafar og námskeiðahalds sem byggist á náms- skrám sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur vottað og menntamálaráðuneytið staðfest að meta megi til eininga á framhaldsskólastigi. Símenntunarmiðstöðvarnar geta einnig boðið upp á fleiri námskeið fyrir einstaklinga til að styrkja sig á vinnumarkaði, s.s. Skrifstofuskólann, Sterkari starfsmaður – Upplýsingatækni, Grunnmenntaskólann, Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum, Háskólastoðir o.s.frv. Nám- skeið þessi geta símenntunarmiðstöðvarnar boðið upp á með tiltölulega litlum kostnaði fyrir þátttakandann vegna samn- ingsins við FA. Að símenntunarmiðstöðvunum standa aðilar vinnumark- aðarins, sveitarfélög og menntastofnanir, því geta þær og eiga að gegna mikilvægu hlutverki í að samhæfa aðgerðir hinna ýmsu aðila til að sú þjónusta, sem boðið er upp á, verði heildstæð og þjóni þörfum þeirra sem á þurfa að halda. Mikilvægt er að þeir samningar, sem aðilar vinnumarkaðar- ins hafa gert til að auka menntunarstig þjóðarinnar, séu vel nýttir. Símenntunarmiðstöðvunum hefur verið treyst til að vera framkvæmdaraðilar þessara samninga með því sam- komulagi sem FA hefur gert við þær. Mikilvægt er að allir samstarfsaðilar geri sér grein fyrir þessum góðu tækjum sem hægt er og á að nýta vel í því árferði sem er í dag. U M H Ö F U N D I N N Guðjónína Sæmundsdóttir er forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.