Gátt - 2009, Qupperneq 60

Gátt - 2009, Qupperneq 60
60 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 auðvelda samanburð milli brauta • auðvelda mat nemenda á milli skóla og jafnvel inn á • brautir Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á fyrsta þrepi Námið snýst fyrst og fremst um almenna menntun. Grunnþættir, lykilhæfni og lærdómsviðmið munu skilgreina nánar hvað felst í almennri menntun. Þetta nám er að jafnaði 30–120 fein. (ein til fjórar annir) en getur verið allt að átta önnum sem starfsbraut fyrir fatlaða. Framhaldsskólar geta skipulagt námsleiðir þannig að nem- endur taki allt að 10% námsins á öðru hæfniþrepi. Þannig hafa nemendur möguleika á að öðlast nokkra sérhæfingu (sjá töflu 1). Dæmi um nám, sem búast má við að muni tilheyra þrepi eitt, eru almennar brautir. Tafla 1. Námsbraut sem skilar nemendum með hæfni á 1. þrepi Viðmið um hlutfall námsbrautar 90–120 fein. námsbraut 1. þrep 9/10 1 Allt nám brautarinnar má flokkast á 1. þrep 2. þrep 0 1/10 Allt að 1/10 hluta námsbrautainnar má falla á 2. þrep Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á öðru þrepi Námið er að jafnaði 90–120 fein. (þrjár til fjórar annir) og einkennist af ákveðinni sérhæfingu. Nánar verður fjallað um sértæka þætti hæfni, þekkingar og leikni sem kveðið er á um í lærdómsviðmiðaramma og viðmiðaramma námsbrauta. Sniðmát fyrir námsleiðir, sem skila nemendum með hæfni á öðru þrepi, má sjá í töflu 2. Miðað er við að fjórðungur til helmingur námsins sé almennt nám á fyrsta hæfniþrepi. Helmingur og allt að þrír fjórðu hlutar námsins eru sérhæf- ing á öðru hæfniþrepi. Viðkomandi skólar geta skipulagt námsleiðir og/eða valáfanga þannig að nemendur taki allt að 10% námsins á þriðja hæfniþrepi. Þannig hafa nemendur möguleika á að öðlast meiri sérhæfingu. Dæmi um nám, sem búast má við að falli undir önnur lokapróf á hæfniþrepi tvö, eru núverandi skólaliðanám, félagsliðanám, kjötskurðarbraut, nám fyrir aðstoðarkokka og útstillingarbraut. Einnig má búast við að núverandi grunnnám starfsnámsbrauta geti tilheyrt þessu þrepi. Dæmi um próf til starfsréttinda á öðru þrepi eru ekki mörg en núverandi nám í málmsuðu, vélstjórnarbraut A og skipstjórnarbraut A gætu verið dæmi þar um. Tafla 2. Námsbraut sem skilar nemendum með hæfni á 2. þrepi Viðmið um hlutfall námsbrautar 90–120 fein. námsbraut – 2 ár 1. þrep 1/4 1/4 30–60 fein. 2. þrep 1/2 3/4 60–90 fein. 3. þrep 0 1/10 0–12 fein. Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á þriðja þrepi Námið er að jafnaði 150–240 fein. (5–8 annir). Ef námsbrautin er skilgreind til stúdentsprófs eða sem próf til starfsréttinda skal hún fela í sér a.m.k. 180 fein. vinnu nemenda. Nám og námsbrautir, sem skila nemendum með hæfni á þriðja þrepi, einkennast af skilgreindu sérsviði brautarinnar en í gegnum það öðlast nemandi sérþekkingu sem hann getur nýtt sér í starfi og áframhaldandi námi á næsta skólastigi. Fjallað verður um lærdómsviðmið menntunar á þriðja hæfniþrepi í lærdómsviðmiðaramma og í viðmiðaramma hverrar brautar. Sniðmát fyrir námsleiðir, sem skila nemendum með hæfni Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Önnur lokapróf Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Stúdents- próf Viðbótarnám við framhaldsskóla Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Önnur lokapróf Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Stúdents- próf Viðbótarnám við framhaldsskóla Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Önnur lokapróf Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Stúdents- próf Viðbótarnám við framhaldsskóla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.