Gátt - 2009, Síða 80

Gátt - 2009, Síða 80
80 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 H E I M A S Í Ð A N O G U P P L Ý S I N G A - M I Ð L U N Vinnuhópurinn, sem sér um vefinn, sér um að uppfæra heimasíðuna reglulega og gefur einnig út fréttabréf einu sinni í mánuði um hvaðeina sem lítur að starfseminni. Í fréttabréf- inu er einnig komið á framfæri stuttum upplýsingum um það sem fór fram á síðasta stjórnarfundi. Á þennan hátt er öllum meðlimum auðveldað að fylgjast með og þeir eru sérstaklega þakklátir fyrir þennan þátt starfseminnar. Í hópi talsmanna/viðhorfsmótenda er unnið að því að gera símenntunarmiðstöðvarnar sýnilegri fyrir ráðuneytum, stjórnvöldum og öðrum sem kunna að hafa áhuga á starfi þeirra. Eftir öll þessi ár er enn þá unnið ötullega að því að bæta stöðu miðstöðvanna sem fræðsluaðila. Nitus-miðstöðv- arnar eru eins konar útibú frá háskólunum og sjá til þess að færniþróun eigi sér stað úti í sveitarfélögunum. M Á L Þ I N G O G V I N N U H Ó P A R Nitus skipuleggur og heldur málþing um þemu sem eru áhugaverð fyrir meðlimina. Fram undan á dagskránni er mál- þing sem fjallar um hvernig best er að bera sig að við notkun fjarfundarbúnaðar. Það hefur notið svo mikilla vinsælda að til stendur að halda það á þremur öðrum stöðum bráðlega. Fleiri áhugaverð málþing eru á döfinni á þessu ári. Í markaðssetningarhópnum er unnið að því að mark- aðssetja Nitus og símenntunarmiðstöðvarnar í mismunandi samhengi, á ráðstefnu, málþingum og ýmsum annars konar opinberum viðburðum. Gæðahópurinn hefur undanfarið unnið við áðurnefnt sjálfsmat. Í Nitus er lögð sérstök áhersla á gæðastarf og það telst til lykilþátta. D A G U R S Í M E N N T U N A R M I Ð S T Ö Ð V - A N N A Árið 2008 stóð Nitus í fyrsta skipti fyrir degi símenntunarmið- stöðva um alla Svíþjóð. Frumkvæðið að honum er dæmigert fyrir verkefni sem kom fram á landsþingi. Netráðstefna, sem send var í streymi til þess að allir gætu tekið þátt, var haldin 2. apríl síðastliðinn. Nú er í undirbúningi að gera þetta að föstum lið í starfsemi Nitus. Á árinu 2009 verður komið af stað pallborðsumræðum um breytingar á degi símennt- unarmiðstöðva í Svíþjóð sem haldinn verður og sendur út frá Nyköping, væntanlega með þátttöku stjórnmálamanna, embættismanna og fagaðila sem eru í fararbroddi. Aðilar að Nitus geta fylgst með viðburðinum frá eigin miðstöð. S V Æ Ð I S S K I P T I N G Sú hefð hefur skapast að Nitus skiptist í landfræðileg svæði og hvert svæði hefur kallað til funda. Á síðasta landsþingi var spurningunni um það hvernig standa bæri að skiptingu svæða varpað fram. Einhugur virtist ríkjandi um nothæfa, virka svæðisskiptingu, flestir óska eftir að vera í samstarfi við það sveitarfélag eða svæði sem hefur mestri reynslu að miðla og viðkomandi vinnuhópur vinnur nú við skiptingu í hópa. A L Þ J Ó Ð L E G S T A R F S E M I Samkvæmt lögum um starfsemi Nitus eiga samtökin einnig að vinna að alþjóðlegum samskiptum. Samstarf við Skota lagði grundvöll að gæðastarfi sem þegar hefur verið vikið að, sjálfsmat og gæðamerki. Næst á dagskrá er tilboð um að taka þátt í verkefni á vegum NVL á Norðurlöndunum um sveigjanlegt nám og tækni sem Nitus hefur þegar samþykkt. Þá er verið að leita samstarfs við Ítali þar sem ætlunin er að skiptast á reynslu af sveigjanlegu námi. Vefsíða Nitus á slóðinni www.nitus.se hefur nýlega verið uppfærð. Stöðugt er unnið að uppfærslu síðunnar. Stefnt er að því að heimasíðan verði vettvangur félaganna þar sem hægt verður að skiptast á upplýsingum um hvaðeina sem er fer fram í mismunandi svæðum og sveitarfélögum. S A M S T A R F V I Ð Y F I R V Ö L D Á undanförnum árum hefur Nitus unnið með stjórnvöldum Miðstöð sveigjanlegs náms í Svíþjóð, (CFL, sjá umfjöllun í Gátt 2005) og Net um samvinnu og þróun æðri menntunar í Svíþjóð (NSHU). Nitus hefur hrint í framkvæmd fjölda verk- efna, haldið ráðstefnur og málþing og þegið fjárframlög í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.