Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 19
AF HVERJU ERTU ÞREYTTUR?
27
um, sem heilbrigðisstofnun ein
hafði með höndum, voru áttatíu
af hundraði alheilbrigðir líkam-
lega, en orsakir þreytunnar sái-
rænar.
Sumt fólk .sýnist vera alveg
óþreytandi, hversu miklu likam-
legu eða andlegu álagi, sem það
verður fyrir. Við könnumst víst
flest við einhvern dugmikinn
atorkumann, sem kvartar aldrei
um lúa, enda þótt hann hafi
mörg verkefni undir i einu og
lilífi sér hvergi og unni sér
naumast hvildar. Hvers vegna
er þessu svona misskipt hjá
mannfólkinu? Sérfræðingur einn
í þessum málum ráðleggur okk-
ur að gæta þess vel, að hver ein-
staklingur hefur visst þol, sem
setur okkur takmörk, og tii að
nýta þetta þol sem bezt, ættum
við að spyrja sjálf okkur þess-
arra spurninga: 1. Hvað er það,
sem veldur mér mestu erfiði í
vinnu minni og daglegu lífi? 2.
Hvenær sólarhringsins er eg ó-
þreyttastur og bezt upplagður
og hvenær hið gagnstæða? 3.
Þegar ég verð lúinn, hvað varir
það þá lengi? 4. Hve lengi get ég
staðizt að vera i þreytandi og
slitandi aðstöðu án þess að bug-
ast?
Þegar þú ert búinn að átta
þig á jíessum spurningum og
svara þeim, ættirðu að reyna að
haga störfum þínum og fram-
kvæmdum þannig, að það erfið-
asta lendi á þeim tíma, þegar
þú ert bezt upplagður. Það er
líka stundum mikilsvert að
bregða ut af föstum og bindandi
vana, því tilbreytingarleysi hef-
ur oft í för með sér leiða, sem
aftur getur orðið undirrót
þreytu.
Mjög duglegt og framkvæmda-
samt fólk fellur oft i þá freistni
að ofhlaða lif sitt ýmsum störf-
um og skyldum, og þetta fólk
þarf á varnaðarorðum að halda.
Líkamsvessar þeir eða hormón,
sem auka okkur athafnaþrá og
kraft, geta leitt okkur á villi-
götur með ofgnótt sinni. Af þess-
um sökum hafa ekki ófáir ein-
staklingar komizt á vald nokk-
urs konar athafnavímu, og hef-
ur sú ölvun gert meiri skaða en
vinandinn. Enda þótt þú njótir
hvers andartaks i störfnm þin-
um, gæti átt sér stað, að þú vær-
ir að ofbjóða nýrnahettunum.
Þess vegna áttu að gæt i þess,
að fara ekki yfir strikið, livað
áreynslu snertir, engu síður en
hollast er að hafa einhvfcrja
hugmynd um, hvað maður má
ieyfa sér i kokkteildrykkju. -
Það er skynsamlegt að hægja
á sér annað veifið og athuga,
hvort maður sé nú ekki kominn
nálægt takmörkunum. Margir at-
vinnurekendur hafa ]já sögu að
segja, að langur vinnutimi sé