Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 116

Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 116
124 URVAL En það er fyrst nú á allra síð- ustu tímum, að mönnum hefur -verið ljóst, í hve rikum mæli það er. Ekki eru nema niu ár siðan jarðfræðingur einn upp- götvaði af tilviljun járnauðugt svæði i Gara Djebiiet, áttatiu mílur suðvestur af Tinduf. Hann var að leita að vatní, þegar nál- in i áttavitanum hans tók að ókyrrast. Seinna, þegar farið var að leita áð meira járni, fundu leit- armennirnir oliu. Jarðgas (nat- uraí gas) fannst í Djebel Berga fyrir aðeins átta árum síðan. Og það er ekki lengra síðan en í janúar 1956, að fvrsta olian i Sahara kom upp á yfirborðið. Hassi Messaoud oliusvæðin eru nú nefnd „Texas Afríku“. — Taiið er sannað, að jörðin hafi þar að geyma 100 milljónir tonn af oliu, en likur taidar á, að miklu meira kunni að finnast siðar. Áætiað er, að árið 1964 verði ársframleiðslan á oliusvæðum Frakka komin upp í 37 milljón tonn. Áætluð neyzla Frakka heima fyrir er talin verða 35 milljón tonn það ár, svo þeim sparast mikið fé í oiiukaupum. A'uðugasta járnnáman, sem vitað er um í Afriku, er sú í Gara Djebilet, en reiknazt hef* ur til, að þar séu þrír railljarð- ar tonna af 52% hreinu járni. Við Fort Gouraud er meira en 100 milljón tonn af 64%—66% hreinu járni. 1 Hassi R’Mel er auðugasta gassvæðið og jafnfraint það bezt staðsetta. Þar eru taldir vera 700—900 milljarðar rúmmeta af gasi, og er vegalengdin til Oran 280 milur og Alsir 310 mílur, sem talið er stutt þar um slóðir. Áætlað er, að 23 milljarðar rúm- metra af gasi verði leystar úr jörðunni á þessu ári. I Sahara eru einnig mikils- verðar koparnámur við Akjoujt. 1 Guettara er magnesium, og kol nálægt Colomb-Bechar og i Ghorassa-Ksikso-dalnum. — Og jarðfræðingar halda, að fleiri verðmætir málmar finnist. Hagnýting þessarra náttúru- auðæfa er að sjálfsögðu afar dýr en samt ekki óviðráðanleg. Talið er, að Frakkar einir geti ráðið við það. Auðæfi Sahara hafa beint athygli manna að þvi, hvort ekki sé hægt að gera landið byggilegt. Þýzkir verk- fræðingar og fleiri hafa gert á- ætlanir um að veita sjó úr Mið- jarðarhafinu inn á eyðimörkina. Hvort sem það er mögulegt eður ei, þá er hitt víst, að Sahara hefur í fyrndinni verið sjávar- botn og býr enn yfir frjómagni. Þá sjaldan fellur svo mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.