Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 94
102
ÚRVAL
eigið hljóðfæri okkar þekkjum
viS ekki fyrr en viS vitum,
liverriig þaS hljómar i eyrum
annarra. ÞaS hef ég sannfærzt
um af eigin, iangri reynslu viS
aS kenna ýmsu fólki raddbeit-
ingu, en í kennslustundurium
hjá mér gefur meSal annars aS
líta nemendur í æSri skólum,
lögregluþjóna og ekkjur, sem
vilja freista þess aS læra betri
raddbeitingu, ef þaS mætíi verSa
þeim aS liSi í umgengni sinni
viS nýja kunningja og í nýju
umhverfi.
Ég get vel tekiS undir meS
blinda manninum, sem sagSi
einu sinni viS mig: „Ég verS aS
heyra, hvernig menn eru. Þeir
geta kannski duliS sig bak viS
merkingu orSanna, en hvernig
þeir tala orSin, segir mér ævin-
lega, hvaS inni fyrir býr. ÞaS
er ekki hægt aS blekkja mig meS
málrómnum.“
Fyrsta skrefiS i þá átt aS bæta
rödd sína er aS tala inn á ptötu
eSa segulband, hlusta síSan á
sjálfan sig og spyrja: „HvaSa
skapgerSareigindum lýsir þessi
rómur? Er sá, sem talar, ánægS-
ur meS lífiS eSa ekki? Er hann
vingjarnlegur eSa ekki? Er rödd-
in skræk, hrjúf eSa hljómfögur?
ESa rám, hvínandi eSa ergi-
leg?“
En hvernig sem röddin kann
aS hljóma, ])á ert þetta þú sjálf-
ur og enginn annar — opinberun
þess, sem býr í brjósti þínu.
Flestir sérfræSingar eru á því
máli, aS til dæmis reiSi geri
röddina ósjálfrátt of háværa, en
hugarangur aftur á móti mjúka,
lága og hæga; ákefS framkallar
stam og tafs. Ef þessir eigin-
leikar verSa aS vana, spilla þeir
talandanum óumflýjanlega.
En þaS er ánægjulegt aS hlusta
á sjálfan sig, ef maSur uppgötv-
ar, aS málrómurinn vekur þæg-
indakennd og samhug; vekur
löngun til aS lcynnast betur
persónunni. Ef hrynjandi radd-
arinnar er þægileg og laus
viS háa yfirtóna, ólundar- og
nöldurshreim, þá er hægt aS
taka sér í munn hiS stóra orS:
góS rödd.
Hvernig aSrir koma fram viS
okkur, gefur nokkra vísbendingu
um, hvernig málrómur okkar
muni verka á þá. Skjálfti og
hilc í röddinni, til dæmis, er
ekki uppörvandi fyrir viSmæl-
endur. Eiginkonur, sem venja
sig á aS tala í nöldurtón, eiga
ef til vill óafvitandi þátt i því,
aS menn þeirra flýta sér ekki
um of heim til þeirra á kvöld-
in. Og skrifstofustúlkan meS
þyrkingslegu röddina getur
„tala8“ sig út úr starfinu. Hrjúfa
og fráhrindandi karlmannsrödd-