Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 105
Ritað árið 1897 í Kanaáa og
hefut ekJci áður birzt á prenti.
Fyrirkomulag
mannfélagsins
árið 2000
Eítir Stefán B. Jónsson.
llar þjóðir mannfélags-
ins liafa nú lagt niður
öll yopn og samið1
um frið fyrir allar
ókomnar aldir, öll
jörðin er svo að segja
ein fjölskylda, eitt heimili. Al-
heimsstjórnarráðið (sem er eitt
fyrir allan heiminn) saman-
stendur af fleiri og
færri fulltrúum frá
hverju einstöku ríki
heimsins, kosnum af
almenningi í því og
því ríki. Kosning
þeirra gildir til eins
árs, þannig, að aldr-
ei fer frá embætti
meira en einn full-
trúi sama rikis i
einu. Þeir ná ekki
kosningu, nema að
þeir fái, að minnsta
kosti, 4/5 hluta allra
þeirra atkvæða, sem um það eru
greidd í öllu ríkinu. Hver einn
einstaklingur í heiminum, sem
er 20 ára að aldri og er með öllu
viti, hefur atkvæðisrétt í sínu
ríki til alheimsþingsins, karlar
sem konur, hvitir og svartir, ef
þeir geta staðizt ákveðið þekk-
ingarpróf í alheimslegri stjórn-
fræði.
Alheimsráðið hef-
ur eina milljón
vopnaðra hermanna
(á sjó og landi)
sem lögreglulið, þeir
eru kosnir af al-
menningi, svo og
svo margir í hverju
ríki, eftir mann-
fjölda þess, og upp-
aldir af stjórn þess
ríkis, sem þeir til-
heyra, sérstjaklega
til þess lífsstarfs
'^\. ■ • ,1 "
\ " , jffáji
:'.rn
I