Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 79
GÆTTU AUGNA ÞINNA
87
an hefur ekki eðlilega lögun
(astigmatism), eðla nethimnan,/
er of nálægt augasteininum
(fjarsýni), eða of langt frá hon-
um (nærsýni), eða mynd annars
augans er svo óskýr eða lendir
á röngum staS, þannig aS ekki
er unnt aS samræma hana mynd
hins augans, sem skynjist sem
ein mynd (strabismus, þ. e.
kallaS er aS maSurinn sé rang-
eygSur). Augnlækningar eru
því fólgnar í þvi aS lagfæra
þessa fjóra galla, auk þess aS
bæta fyrir afieiSingar meiSsla
eSa raunverulegra augnsjúk-
dóma og stemma stigu fyrir slik-
um sjúkdómum.
Ekkert okkar hefur fulkom-
lega lagaSan augnastein né horn-
himnu (gagnsæju „húSina“, sem
þekur lithimnuna), og þess
vegna erum viS öll í einhverjum
mæli haldin gaila þeim, er „ast-
igmatism“ (þjósbrotsskekkja)
nefnist (óeSlileg lögun horn-
himnu eSa augnasteins). Heilinn
getur lagfært galla myndarinn-
ar, sem birtist á nethimnunni,
þ. e. a. s. sé sjóngallinn ekki
mikiii. Hái sjóngallinn manni
aftur á móti, geta sérstaklega út-
búin sjóngler bætt upp gallana
og skapaS skýrari myndir.
Hinir sjóngallarnir, nærsýni
og fjarsýni, orsakast aS miklu
leyti af röngum stærSarhlutföll-
um augnanna. AugaS er á stærS
viS borStennisbolta og hefur
svipaSa lögun. Venjulega er um
24 miilimetra fjárlægS frá aftari
miSdepli augasteins aftur aS net-
himnu. Sé augaS stærra, lendir
myndin nokkru fyrir framan
nethimnuna, og orsakar slikt
nærsýni. Sé augaS minna, lend-
ir myndin fyrir aftan nethimn-
una, og orsakar slikt fjarsýni.
Fá okkar hafa augu meS full-
komnum stærSarhlutföllum. —
Augu okkar geta samt greint
hluti í mismunandi fjarlægS,
]jótt um aSeins litils háttar fjar-
sýni eSa nærsýni sé aS ræSa,
því aS þau búa yfir hæfileika
til vissrar aSlögunar. VöSvar
siaka á festu bandanna, sem
toga í rendur augasteinanna og
augasteinarnir skreppa þá sam-
an og gerast þá kúptari og ljós-
opiS þrengist um leiS, þegar
fjarlægSin minnkar. Þetta er
kallaSur aSlögunarhæfileiki. —-
Fjarsýnt fólk verSur aS notfæra
sér þennan hæfileika stöSugt,
þegar þaS les eSa vinnur verk,
sem krefst mikillar nákvæmni
og þess, aS rýnt sé í hluti. Þeg-
ar þessi hæfileiki dvínar á miSj-
um aldri, verSur fjarsýnt fólk
þvi oft aS byrja aS nota glcr-
augu til þess aS geta greint ná-
læga hluti.
ViS tökum stærSarhlutföll