Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 31
r
MAÐUR er nefndur Robert
Bruce. Hann var í förum á
ensku skipi og næstur skip-
stjóra að völdum. Einn dag í
góðu veðri sigldu Þeir fram
með ströndum Nýfundnalands.
Bruce var niðri undir þiljum
að fást við útreikninga. Iíonum
sýndist þá allt i einu skipstjóri
standa við púltið sitt, en þegar
við voru staddir, rita setning-
una, en engin höndin líktist
þeirri, er á töflunni var.
Ákvað skipstjóri þá að fara
eftir þessari tilvísun.
Þrem stundum seinna sást af
skipmu geysistór hafísjaki, sem
rak á undan sér skipsflak. Og
var flakið troðfullt af fólki.
Þetta var skip frá Quebeck
StyriH í norðvesfur
hann gætir betur að sér hann,
að það er ókenndur maður, og
hvessir sá á hann augun kulda-
lega. I-Iann fer upp á Þiljur og
finnur skipstjóra. Þykir honum
Bruce undarlegur. Þeir eiga
nokkur orðaskipti um mann
þann, er Bruce sá við púltið, en
skipstjóri fullyrðir, að Þar geti
enginn verið.
Þeir fóru þá niður, en þar
sást enginn maður.
— Hann, sem stóð og var að
skrifa á töfluna yðar, sagði
Bruce er skipstjóri rengdi sögu
hans. Það hlýtur að standa enn,
sem hann skrifaði.
Menn fóru að skoða töfluna.
Þar stóð:
— Steer to the north-west.
— Það hlýtur að vera þér
eða einhver skipverja, sem hef-
ur skrifað þetta, mælti skip-
stjóri.
Bruce tók því fjarri.
Skipstjóri lét nú aila Þá, sem
og átti að fara til Liverpool, en
hafði hlekkzt á. Farþegarnir
voru nú fluttir um borð.
Bruce varð litið á einn af
skipbrotsmönnum, og hrökk við.
Þar var þá kominn maðurinn,
sem skrifaði á töfluna. Lét hann
skipstjóra vita, en hann fór til
mannsins og bað hann að skrifa
orðin: „Steer to the north-
vvest" á töfluna, en sneri þeirri
hliðinni upp, sem auð var.
Komumaður gerði það
Skipstjóri sneri þá töflunni
við og sá, að sama skriftin var
beggja megin. Og maðurinn
vissi ekki, hvaðan á sig stóð
veðrið, er hann sá báðar setn-
ingarnar ritaðar sem sinni
hendi.
Hann rak ekki minni til að
hann hefði dreymt, að hann
skrifaði á töfluna, en skipstjóri
komumanna sagði, að hann
hefði árdegis um daginn, lagzt
til svefns og sofið í klst.
— Úr Úraníu. —
39
J