Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 22

Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 22
30 Ú R V A L reksverkum. Það sem þá skorti, var heilbrigt markmið til að keppa að —- eilthvert örvandi afl til að fá þá til að neyta kraft- anna og gleyma þreytunni. Önnur rannsókn var gerð i öðru sjúkrahúsi á hundrað „þreyttum“ manneskjum, sem kvörtuðu um stöðuga þreytu og drunga, enda þótt þau reyndu ekkert á sig. Ekkert af þessu fólki var líkamlega veikt. En á þeim öllum hvíldi eitthvað per- sónulegs eðlis, svo tilfinninga- lifið var ekki í jafnvægi. Þess vegna var hér um „andófs- þreytu“ að ræða, — líkaminn framkallaði ósjálfrátt þreytutil- finninguna sem vörn eða and- spyrnu í erfiðri aðstöðu. IIið „auðvelda líf“. Menning nútímans og verka- skipting getur skipað mönnum svo á bekk, að það dragi úr starfslöngun þeirra. Læknir einn i Detroit hefur sökkt sér niður í þetta viðfangsefni. Til hans sækja milli fjörutiu og fimmtiu sjúklingar daglega, og um það bil helmingurinn kvartar um þreytu. Þar sem iæknisskoðun leiddi í flestum tilfellum i ljós góða heilsu, lá beinast við að halda, að orsökin lægi í of mik- illi vinnu eða áhyggjum, ellegar hvoru tveggja. Læknir þessi spyr þvi þessa sjúklinga. „Er starfið yðar ekki of erfitt?“ En svarið er- oftast eitthvað þessu líkt: „Nei, það er mjög létt. Það er naumast hægt að tala um vinnu, nema þrjár stundir af þessum átta.“ „Nokkrar fjárhagsáhyggjur?“ spyr læknirinn þá. En það er langt frá, að svo sé. Sjúkling- arnir eiga bíla, sjónvarpstæki og ýmis heimilistæki, að mestu greitt með afborgunum. Og þeir hafa ekki áhyggjur af að verða peningalausir fyrir næsta út- borgunardag. Þegar læknirinn spyr, hvort sjúklingurinn sé ekkert smeykur um samdátt í atvinnulífinu og atvinnuleysi af þeim sökum, þá er svarið eitt- hvað á þessa leið: „Nei, — ef það kemur fyrir, verða allir i sama báti.“ Niðurstaða læknisins er þessi: „í raun og veru er þetta fólk alls ekki þreytt, heldur leitt á lífinu. Hvíld er því líklega eitt af því versta, sem hægt er að ráðleggja svona fólki. Það þarf fyrst og fremst að endurvekja á- huga sinn og lífsfjör með þvi að taka þátt í lifandi starfi, sem krefst einhverra átaka ■— eða segjum, að unninn sé vinnudag- ur með nægu starfi, enda er unnið fyrir fullu kaupi. Þetta fólk er að ryðga niður af áhuga- og lireyfingarleysi, og við það á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.