Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 34

Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 34
42 ÚRVAL það fært að greina sjúkdóm sjúklings, sem gengur í áttina til iians yfir góif læknisstofunnar. Nefna mætti hið vagandi göngulag liins aldraða sjúklings, sem þjáist af liðagigt í mjaðma- lið, og hið ójafna, hallandi göngulag þess, sem er með hryggskekkju eða mislanga fæt- ur. Sumt göngulag er einkenn- andi fyrir mismunandi tegundir lömunarveiki, sem áhrif hefur haft á fæturna, annað göngulag er einkennandi fyrir þann, sem er með stirt hné eða ilsig. Margs kyns sjúkdómar í tauga- kerfi einkennast af sérkcnnilegu göngulagi, sem er mismunandi eftir því, í hve ríkum mæii skemmdirnar eru á taugum, sem stjórna vöðvum þeim, sem við notum til gangs, og samræma starf þeirra, eða á taugum, sem flytja heilamiðstöðvunum boð um stöðu útlima okkar. Gamalt fólk gengur oft óstöð- ugum skrefum og lyftir vart fót- um frá jörðu. Andstæða þess er smábarnið, sem gengur einn- ig óstöðugum skrefum, en mjög pleitt og sezt síðan oft og tíðum snögglega niður, þegar það stanzar. Drukkinn maður gengur einnig óstöðugum skrefum, nokkuð gleitt, ef til vill skjögr- ar hann til sitt hvorrar hliðar á víxl, þar eð hann á erfitt með að ganga beint. Til þessa má rekja hina velþckktu prófun, er öku- maður, sem grunaður er um að „vera undir ábrifum“, er látinn ganga eftir beinu krítarstriki á lögreglustöðinni. Máttleysi vegna langvarandi veikinda eða langrar hvíldar í rúminu getur einnig haft þær af- leiðingar, að göngulagið verði óstöðugt, lílct og lijá drukknum manni. Sama er að segja um of- boðslega þreytu. En sumu fólki virðist takast að samræma gönguvöðva sína fullkomlega, bótt það sé drukkið, veikt eða ör- magna. Hermenn, sem hafa orðið örmagna á langri ber- göngu, hafa stundum sofnað og samt haldið áfram göngu sinni í þeirri röð, sem þeir voru i. Enginn dulbúningur. Flestar vanabundnar hreyf- ingar okkar lýsa persónuleika okkar á einhvern hátt. Sagt er, nð göngulag sé mjög einstak- lingsbundið og sé sú sjálfstján- ing, sem við getum ekki breytt né dulbúið, hvað sem í skerst. Lögreglumenn í leit að saka- inanni álíta göngulagið vera mik- ilvæga hjálp til þess að hafa upp á honum. Glæpamaðurinn getur auðveldlega breytt um föt, rakað af sér eða látið sér vaxa yfirskegg og látið lita hár sitt. En hann getur ekki lært nýtt göngulag. Ef til vill þykir saka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.