Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 93
LÆRDU AD TALA BETUR
Pað er meira á valdi þínu að
lagct rödá þína og tal en flest amiað
í fari þínu. en hvemig þú talar, veldur
miklu um hvemig þér gengur í lífinu.
Eftir Fiora Rheta Schreiber.
Stúlka ein, sem
hafði framan af
ævinni veika
rödd, ekki lausa
við nefhljóð og
hrjúfa á neSstu
tónunum, varð seinna ein af
mestu leikkonum heimsins. Hún
hét Eleanora Duse.
Henry Irving, enski skapgerð-
arleikarinn frægi, hafði gailað-
an róm frá náttúrunnar hendi,
en náði samt þeirri taltækni, a'ð
hann varð öllum til fyrirmynd-
ar.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
að rödd okkar er ekki send okk-
ur alsköpuð af himnum ofan,
heldur verðúm við sjálf að hafa
fyrir að móta hana. En það verk
þarf ekki endilega að vera óger-
legt eða erfitt, því enga persónu-
eigind á maðurinn jafnauðveit
með að móta og iaga i hendi
sér og einmití röddina.
Við getum til dæmis ekki
breytt augnlit okkar eða andlits-
svip, en ef við leggjum okkur
frani um að breyta ýmsu varð-
andi málróm okkar, má segja,
að okkur opnist nýr heimur.
Og sá heimur er betri þekking
á sjálfum okkur og aukið og
bæftara samband við það fólk,
sem við umgöngumst. Thomas
Mann hefur skrifað: ,,TaI eykur
menninguna, en þögnin einangr-
ar.“ Hann hefði vel mátt bæta
við, að talið eða orðræðan er
ein undirstaðan í hfi okkar.
Sumir kalla röddina „drottn-
ingu hljóðfæranna", og þetta
— Úr Science Digest. —
101