Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 130
138
ÚRVAL
beran aga mögulegan. En sé sú
kennd fyrir hendi í of ríkum
mæli, leiðir hún til stirðnunar
og vangetu til þess að laga sig
eftir breyttum aðstæSum.
Rússar og Bandaríkjamenn
eru í eðli sínu mjög iítið haldn-
ir slíkri kennd. í löndum þeirra
hefur verið vaxtarrými fyrir
hendi, svo að þörfin til þess að
koma á stökustu röð og reglu
hefur verið minni. Rússar eru
yfirleitt ekki haldnir slíkri
kennd, og sú staðreynd hefur
fært kommúnistum geysilegt
vandamál við að glíma á sviði
hagáætlana. Einn þáttur hins
rússneska kommúnisma hefur
beinzt að því að skapa lágmark
slíkrar kenndar í rússnesku sál-
arlífi.
Vandaðu mái þitt.
LAUSN.
1. Fara hjá sér.
2. Bregða einhverjum um hug-
leysi.
3. Koma með mótbárur.
4. Kasta einhverju á glæ.
5. Hafa ekki fastan aðsetursstað.
6. Vera drottnunargjarn.
7. Leysa (lítilfjörlegt) verk af
hendi til þess að rækja ein-
hverja skyldu.
8. Engin hreyting verður til
batnaðar.
9. Jafnast á við einhvern.
10. Hafa afleiðingar í för með sér.
Þeir, sem haldnir eru þessari
kennd, eru oft alteknir hug-
myndum um sanngirni og jafn-
rétti. Jafnréttishugmyndin heill-
ar þá tafarlaust. Rússar kæra
sig lítið um jafnrétti, jafnvel
í sínu sósialska þjóðfélagi, og
þeir sjá ekkert einkennilegt við
mjög mikinn launamismun frá
efsta þrepi þjóðfélagsstigans
niður á hið lægsta, sem hneyksla
myndi lýðræðisþjóðfélag í
Skandinavíu. Rússar eiga þetta
einkenni sameiginlegt Banda-
ríkjamönnum.
Nú hefur værið lýst grundvall-
arþáttum hins rússneska per-
sónuleika. Þetta er flókin og
ógnvænleg mynd, en samt virð-
ist ekki algerlega ómögulegt að
skilja slíkan persónuleika, og
vissulega cr hann ekki illur eða
spilltur í eðli sínu. Hann er auð-
ugur að mótsögnum og hættum,
en eigi síður að vonum og mögu-
leikum.
Marxiskt hugsanakerfi hefur
síðan verið grætt við þessa
grundvallarþætti hins rússneska
persónuleika, líkt og of stórum
fæti hafi verið stungið í of lítinn
skó. Hinn góði kommúnisti
verður að fara krókaleiðir að
markinu, hann verður að vera
þjáll og háll sem áll vitsmuna-
lega séð, hann verður að vera