Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 61
LÆKNINGAJURTIN MA HUANG
69
lyf eru, skal ég ekkert segja um,
en eitt af þessum lyfjum á að
minnsta kosti skilið, að eftir því
sé munað. Það er jurt, sem Kin-
verjarnir nefna ma huttng. Lat-
neska nafniS er ephedra, vulgar-
is, og jurt þessi var þekkt og um
hana ritað árið 3217
fyrir Krist. Síðan þá
hefur úr jurt þessari
verið unnið efni, sem
er ómetanlegt lyf gegn
lungnakvefi og vissum
tegundum af astma.
Ephedra vulgaris er
runnategund, en getur
samt orðið allt að átta
metra há. Ættin, sem
plantan er af, myndar
nokknrs konar „týnd-
an hlekk“ milli berfrævinga
og dulfrævinga. -—• Það, sem
menn hagnýta sér af plönt-
unni, eru graskenndir stöng-
ulhlutarnir. Þeir hafa nokkra
samstöðu með stönglum elft-
ingarinnar, blöðin eru gagn-
stæð og hreisturmynduð (skæl-
formede). Jurt þessi er talsvert
útbreidd í Miðjarðarhafslöndun-
um og í Austurlöndum að Hima-
layafjöllum.
Ýmsar ástæður liggja til þess,
að athygli beindist aftur að þess-
arri jurt. Eftir að þýzki lyfja-
fræðingurinn Seturner fram-
leiddi árið 1806 fyrsta alkal-
Oírf-efnið, morfín, úr ópíum, fór
fram viðtæk leit um allan heim
eftir jurtaefnum, sem hægt væri
að breyta í lyf. Og auðvitað voru
það lyfsalar og lyfjafræðingar,
sem höfðu forystuna, þvi vinnu-
stofur lyfjagerðanna voru heim-
kynni allra rannsókna á þessum
sviðum.
Fyrst voru þekktustu
jurtirnar athugaðar, og
röðin að mahuang-
plötnunni kom 1887.
Það var efnafræðing-
urinn Nagajosi Nagai,
sem um tíma fékk á-
huga á ephedra-plönt-
unni, er hann vann að
einangra alkaloid frá
henni.
Alkaloid-efnin eru
lífræn efni í plöntum, þau
innihalda mikið af köfnunar-
efni, og í mörgum tilfellum eru
þau sterkt eitur. Nagai prófessor
nefndi þetta nýja efni efedrin, og
er það eitt af þim eitruðu. Há-
marksskammtur er tíu senti-
grömm. Ti! samanburðar má
geta þess, að hámarksskammt-
ur af striknin, sem er megnasta
eitur, er fimm milligrömm.
Efedrin var notað af augn-
læknum til að þenja út augn-
steininn, en það varaði ekki
Iengi, því ýms fleiri lyf gerðu
sama gagn, og efedrinið gleymd-
ist.
Það liðu um það bil 35 ár