Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 73
HIN TÝNDA BORG
81
í 8800 feta hæð, kemur til sög-
unnar enskumælandi, indíánsk-
ur leiSsögumaSur, sem leiSbein-
ir þeim um þaklausu húsin og
musterin tvö hundruS.
Á þögulum strætunum sér
maSur í anda hermenn, presta
og verkafólk, — íbúa, sem dánir
eru fyrir mörgum öldum síSan.
FyrirfólkiS hlýtur aS hafa skor-
iS sig mjög úr, hvaS allan íburS
snerti.
Á síSastliSnu ári gerSu yfir
10 þúsund manns sér ferð upp til
Machu Picchu. Til skamms
tima var þarna umhverfis ó-
greiSfær frumskógur og ógeSsleg
skriSdýr, auk brattans, sem
sýndist óvinnandi, og í enn
meiri hæS hvítir jöklar. „Þessir
snæviþöktu tindar freistuðú
mín,“ segir Bingham landkönn-
uður í bók sinni Týnda Inka-
borgin. „Ég hugsaði eins og
Kipling, að eitthvað markverf
dyldist að baki fjallanna, og
það knúSi mig til að fara og
rannsaka/'
Á fyrstu múlasnaferðalögun-
um sínum um Andesfjöllin og
eftir frásögn gamalla annála
fékk Bingham sterkan grun um,
að merkileg „týnd borg“ væri
einhvers staðar norðvestur af
Cuzco, — borg, sem víkingarnir
gráðugu höfðu aldrei fundið.
Hann fór eftir ýmsum sönnunar-
merkjum en fann ekki annað en
nokkra kofa hlaðna úr grjóti.
í júlí 1911 lagði Bingham í
mikinn leiðangur meðfram Uru-
bambaánni og var ætlunin að
kanna nýjar slóðir. Með honum
fóru tveir vísindamenn aðrir og
nokkrir indíánskir hjálparmenn
og lögreglumaður, sem verið
hafði sendur þeim til verndar.
Múlasnar voru notaðir sem burð-
ardýr. í þrjá daga var þramm-
að eftir viðsjárverðum gangstíg-
um utan í hliðum fjallanna.
Indíánarnir greiddu fyrir með
öxum sínum.
Morgun einn kom garðyrkju-
bóndi i tjaldstaðinn þeirra og
sagði þeim söguna kunuglegu um
rústir efst í fjallinu handan ár-
innar. Það var hráslagaíegt veð-
ur þennan dag og ekki laust við
rigningu, og félagar Binghams
voru þreyttir og ekki i þeim
móð að leggja í fjallgöngu. Bing-
ham bjóst naumast við árangri,
en hann taldi samt bóndann og
lögreglumanninn á að koma með
sér lengra upp. Þeir byrjuðu á
að skrönglast yfir hávaðana i
ánni á lélegri brú, sem bundin
var saman með vínviðarteinung-
um. Eftir það skriðu þeir frem-
ur en gengu upp brattann og
notuðu runna sér til hand-
festu. Bóndinn kallaði ti!
félaga sinna að vara sig á hættu-
legu höggormunum, sem áttu