Úrval - 01.07.1962, Síða 73

Úrval - 01.07.1962, Síða 73
HIN TÝNDA BORG 81 í 8800 feta hæð, kemur til sög- unnar enskumælandi, indíánsk- ur leiSsögumaSur, sem leiSbein- ir þeim um þaklausu húsin og musterin tvö hundruS. Á þögulum strætunum sér maSur í anda hermenn, presta og verkafólk, — íbúa, sem dánir eru fyrir mörgum öldum síSan. FyrirfólkiS hlýtur aS hafa skor- iS sig mjög úr, hvaS allan íburS snerti. Á síSastliSnu ári gerSu yfir 10 þúsund manns sér ferð upp til Machu Picchu. Til skamms tima var þarna umhverfis ó- greiSfær frumskógur og ógeSsleg skriSdýr, auk brattans, sem sýndist óvinnandi, og í enn meiri hæS hvítir jöklar. „Þessir snæviþöktu tindar freistuðú mín,“ segir Bingham landkönn- uður í bók sinni Týnda Inka- borgin. „Ég hugsaði eins og Kipling, að eitthvað markverf dyldist að baki fjallanna, og það knúSi mig til að fara og rannsaka/' Á fyrstu múlasnaferðalögun- um sínum um Andesfjöllin og eftir frásögn gamalla annála fékk Bingham sterkan grun um, að merkileg „týnd borg“ væri einhvers staðar norðvestur af Cuzco, — borg, sem víkingarnir gráðugu höfðu aldrei fundið. Hann fór eftir ýmsum sönnunar- merkjum en fann ekki annað en nokkra kofa hlaðna úr grjóti. í júlí 1911 lagði Bingham í mikinn leiðangur meðfram Uru- bambaánni og var ætlunin að kanna nýjar slóðir. Með honum fóru tveir vísindamenn aðrir og nokkrir indíánskir hjálparmenn og lögreglumaður, sem verið hafði sendur þeim til verndar. Múlasnar voru notaðir sem burð- ardýr. í þrjá daga var þramm- að eftir viðsjárverðum gangstíg- um utan í hliðum fjallanna. Indíánarnir greiddu fyrir með öxum sínum. Morgun einn kom garðyrkju- bóndi i tjaldstaðinn þeirra og sagði þeim söguna kunuglegu um rústir efst í fjallinu handan ár- innar. Það var hráslagaíegt veð- ur þennan dag og ekki laust við rigningu, og félagar Binghams voru þreyttir og ekki i þeim móð að leggja í fjallgöngu. Bing- ham bjóst naumast við árangri, en hann taldi samt bóndann og lögreglumanninn á að koma með sér lengra upp. Þeir byrjuðu á að skrönglast yfir hávaðana i ánni á lélegri brú, sem bundin var saman með vínviðarteinung- um. Eftir það skriðu þeir frem- ur en gengu upp brattann og notuðu runna sér til hand- festu. Bóndinn kallaði ti! félaga sinna að vara sig á hættu- legu höggormunum, sem áttu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.