Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 86

Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 86
94 UR VAL Milner klæddi sig nú i storm- fötin sín, lagði á Kit, bezta hest- inn sinn, og lagði af stað eftir kröpugum veginum. Skólinn var í hálfrar þriðju milu fjarlægð. Nú hafði óveðursskýið þanið sig yfir mestallan himininn, og yfir öllu var óeðlileg þögn og spenna, eins og svo oft er fyrir- boði óveðra. Fljótlega tóku vind- hvinur og snjógusur að skella framan í mann og hest. Fyrir utan skólann sté Miner af baki og skildi Kit eftir hjá fleiri másandi og kviðnum hest- um og flýtti sér til skólahússins. —- Kennarinn og nemendurnir höfðu gert sér ljóst, að stórhríð var i nánd, en kennarinn reyndi að einbeita börnunum að náms- efninu. Enda þótt mörg börnin ættu hest sinn og sleða í gripa- húsinu fyrir utan, þá var það föst regla i skólanum, þegar hætt var við hriðarveðri, að ekkert barnanna legði af stað heim, fyrr en foreldrarnir hefðu hringt og leyft það. „Sæll, pabbi!“ gall Hazel Min- er við. Hún var fimmtán ára gömul. Hún vatt sér að Emmet bróður sínum, sem var ellefu ára, og systur sinni, Myrdith, átta ára, og sagði glettnislega við þau: „Okkur er þá ekki trú- að til að komast heim með hjálp Maude gömlu!“ Pabbi þeirra brosti andartak og mælti svo: „Flýtið þið ykk- ur! Sækir þið yfirhafnirnar ykk- ar — og hérna eru aukatreflar!“ Hazel laut niður til að hjálpa systur sinni í skóhlífarnar og sagði um leið við Emmet: „Gleymdu ekki mannkyns- sögubókinni þinni!“ Pabbi henn- ar dáðist í huganum að því hve elzta dóttir hans var ævinlega hugsunarsöm. Hann bar Myrdith nú út í heimagerðan sleðann þeirra, en yfir honum hvelfdist strigadúk- ur. Hann bjó um telpuna og drenginn á hálminum í botnin- um og breiddi yfir þau tvö teppi og gamalt gæruskinn. Að því búnu spennti hann Maude gömlu fyrir sleðann og kallaði til Hazel, sem var setzt í öku- mannssætið: „Sittu svo kyrr þarna. Ég ætla að sækja Kit og fara á undan!“ Maude sneri gegn noðurhlið- inu, sem var rétta áttin heim. Hún hafði alltaf verið stilltur hestur og vel meðfærilegur. En nú skelfdist hún við þrumudyn, prjónaði dálítið og snéri sér i aðra átt og stefndi á suðurhlið- ið. Hazel, sem hafði næstum tap- að jafnvæginu, og sá illa út úr snjókófinu, gerði sér í fyrstu ekki grein fyrir, að hesturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.