Úrval - 01.07.1970, Side 16

Úrval - 01.07.1970, Side 16
14 og umferðarstræti niður í jörðina? Nú, ef sú hugmynd yrði ofan á, hvers vegna ætti þá ekki bara að grafa jarðgöng fyrir fólksflutninga- hylki, sem fjarstýrt yrði af tölvum, og sleppa bara öðrum strætum og vegum? (Nú þegar er verið að vinna að tilraunum með ýmsar teg- undir slíks skipulags). Það er vel hugsanlegt, að borgarskipuleggj- endur næsta áratugs verði fylgj- andi slíkum hugmyndum. En fólk verður samt að ferðast tii síns vinnustaðar. Og hann er ekki alltaf nálægt heimili þess. Og þessi staðreynd veldur sama vanda- málinu í öllum okkar borgum. En athuganir og rannsóknir, sem ný- lega hafa verið gerðar, benda samt í áttina til hugsanlegrar lausnar þessa vandamáls. í borginni Peoria í Illinoisfylki geta farþegar nú stigið upp í sér- staka strætisvagna næstum við húsdyrnar og farið í þeim beint til vinnustaðar. Fyrir þetta greiða þeir mánaðarlegt gjald. f framtföinni mætti veita slíka persónulega flutningaþjónustu með hjálp lítilla vagna (minibus). Ein tillagan er þannig, að gert er ráð fyrir sér- stökum málmplötum, sem komið er fyrir með vissu millibili í hverf- inu. Þær eru í tengslum við tölvu. Þegar einhver ýtir á málmplötuna, berast boð til tölvunar, en hún gef- ur aftur vagnstjóra næsta litla strætisvagnsins boð um að taka þennan farþega. J ÁRNBR AUTARLESTIR FRAMTÍÐARINNAR En hvað um löng ferðalög? Það ÚRVAL mætti hugsa sér „jarðgangnalest- ina“ hangandi neðan í festingu og rekna áfram af samþjöppuðu lofti. Einhvern tíma munu slíkar lestir kannske flytja farþega í ferðum milli borga með 350 mílna hraða á klukkustund. Hugsanlegt er jafn- vel, að hún gæti farið með meiri hraða en hljóðið í lengstu ferðun- um, þ. e. milli stranda Bandaríkj- anna. Þessi furðulega hugmynd missti vísindaskáldsagnablæ sinn í mínum augum, þegar ég heimsótti Rensselaer Polytechnicstofnunina í Troy í New Yorkfylki. Joseph V. Foa, prófessor í flutningatækni og geimferðatækni sýndi mér þar 12 feta langt líkan af einkennilegri nýrri lest úr áli, sem líktist helzt tundurskeyti í lögun. En hann vinnur einmitt að gerð slíkrar lest- ar ásamt aðstoðarmönnum sínum. Lest í fullri stærð af slíkri gerð mundi æða eftir málmröri, sem yrði 18 fet í þvermál, en risavaxn- ar skrúfur mundu dæla loftinu frá framenda yfir til afturenda. „Slíkt rörkerfi hefur marga kosti,“ sagði hann. „Það skapar litinn hávaða. Það er hægt að hengja slíka lest í festingu, grafa hana í jörð niður eða láta hana jafnvel fara í gegn- um byggingar. Það má ráða hita- stigi og öllum öðrum aðstæðum inni í rörinu. Viðhaldskostnaður yrði lítill. Þar hefur maður full- komna vernd gegn veðri eða skemmdarverkum. “ Verið er að vinna að athugunum og tilraunum með enn aðrar gerð- ir lesta. í litla franska þorpinu Gometz-la-Ville, sem er 23 mílum fyrir utan París, steig ég upp í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.