Úrval - 01.07.1970, Side 19

Úrval - 01.07.1970, Side 19
ER BYLTING í FLUTNINGUM Á NÆSTALEITI? 17 þegunum til viðeigandi flugstöðv- arbygginga. Fáránleg hugmynd? The Budd Company í Fíladelfíu hefur þegar framleitt slíkt farartæki, svokall- aðan „Himnavagn“, sem ein af þyrlum Sikorskys, S-64 Skycrane (Himnahegrinn) á að hefja á loft. Þessi forvitnilega nýja kynslóð farartækja, loftpúðaskip og loft- púðalestir, sjálfvirknibílar, flug- vélar, sem hefja sig lóðrétt til flugs eða af mjög stuttum brautum og setjast á sama hátt, „fólksflutninga- hylki“, öll þessi farartæki geta valdið algerri byltingu á flutninga- kerfi okkar. En munu þau gera það? Er ég lít nú um öxl og hugsa um svör þau, sem ég fékk við þessari spurn- ingu í þeásari upplýsingaleit minni, þá virðast þau renna saman í eina allsherjarrödd, sem segir: Já ... á landi, í lofti og á sjó... flutninga- byltingin er hafin. Auðvitað er eftir að ryðja ýms- um mannlegum hindrunum úr vegi. En það má leysa jafnvel þau vanda- mál, ef löngunin til þess að leysa þau verður nógu sterk. En verður hún nógu sterk til sliks? Spyrjið sjálf ykkur á morg- un, er þið mjakizt áfram í borg- arumferðinni á 10 mílna hraða á klukkustund í bílnum ykkar, sem getur náð 100 mílna hraða á klukkustund. Meðan ég var í herleyfi, fór ég eitt sinn með vinstúlku mína í úti- kvikmyndahús. Þegar myndin var hálfnuð, kom strákur úr bíl þar ná- lægt og barði á gluggann hjá mér. Svo sagði hann: „Heyrðu, alltaf þegar þú kyssir stelpuna þina, stígurðu á bremsuna. Pabbi segir, að þú verðir að taka löppina af bremsunni, ef þú þarft endilega að halda áfram að kyssa hana. Blikkið í bremsuljósunum eru alveg að gera út af við alla í bílunum hérna i kring.“ Jóhn J. Cerny. Skömmu eftir að við gengum i söfnuðinn, var okkur boðið i veizlu á „al'lra dýrlinga daginn" heima hjá prestinum. Allir áttu að koma með eitthvað, sem þeir álitu vera nauðsynlegt að hafa meðferðis, ef þeir yrðu skipreika á eyðieyju. Ég var alveg í vandræðum, því að mig langaði til þess að fnna upp á einhverju, sem væri fyndið, en samt „viðeigandi". En maðurinn minn henti gaman að mér fyrir þennan, „penpíuhátt". Loks valdi ég þrjú risavaxin möskurviðarblöð og skrifaði á þau með stórum prentstöfum „FlKJA". Val mitt vakti mikinn fögnuð i veizlunmi, en maðurinn minn gerði alveg út af við alla, þegar hann sýndi framlag sitt. Það voru vírklippur, og þær báru þetta merki: „HANDHÆGAR FlKJUBLAÐAKLIPPUR". Frú Donald Taie.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.