Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 26

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 26
24 ÚRVAL inni til þess að styðja son sinn. Skotið var á lestina, sem þau Carol konungur og Héléne Lupescu yfirfgáfu landið í, en þau særðust samt ekki. Þau komust heil á húfi til Sviss, sem hafði lýst yfir hlutleysi sínu. Og þar fóru þau að leita hófanna, hvað snerti möguleika til þess að komast til Bandaríkjanna og fá landvistarleyfi þar. Það var aðeins um eina undankomuleið að ræða, þ. e. um Lissabon í Portúgal, því að bandarísk skip sigldu enn til þeirr- ar hafnar. Þau hefðu kannske snú- ið aftur til Frakklands, sem þeim þótti svo vænt um, en Vichystjórn- in, sem var í rauninni undir yfir- stjórn Hitlers, þorði ekki að veita þeim griðastað. En þau fóru samt í gegnum Frakkland til þess að komast til Spánar, en þau urðu að fara þvert yfir Spán til þess að komast til skipsins, sem þau von- uðust eftir að komast með til Nýja heimsins. Spánn var fasistiskt ríki undir geysimiklum áhrifum nasista. Og þeim til mikillar undrunar og von- brigða voru þau tekin föst þar og þeim meinað að halda lengra. Þau voru neydd til þess að dvelja á Spáni fram í marz árið 1941, en þá tókst þeim að strjúka úr landi á ævintýralegan hátt. Þegar þau voru í sinni daglegu ökuferð frá gistihúsi sínu í Sevilla (handtaka þeirra var sem sé ekki harkalegri en það, að þau voru aldrei sett í fangelsi), jók Carol skyndilega hraðann og fór langt fram úr lög- reglubílnum, sem var í fylgd með þeim. Hann stefndi beint á portú- gölsku landamærin. Þau hljóta að hafa skipulagt þennan flótta lengi og vandlega, því að þau skildu ekkert verðmætt eftir nema hund- ana sína fjóra og þrjá bíla, þar á meðal bílinn, sem þau flúðu í, en hann urðu þau að skilja eftir Spán- armegin við landamærin. Þau tóku sér far frá Lissabon til Ameríku með bandaríska gufuskip- inu Excambion, en þeim var ekki leyft að stíga fæti á land í Banda- ríkjunum. Skipið kom við í Havana á Kúbu til þess að hleypa þeim þar í land. Og eftir stutta dvöl á Kúbu héldu þau til Mexíkó, 'þar sem þeim var tekið opnum örmum. ☆ Ég ek oft til bankaútbús eins í útjaðri bæjarins. Dag einn brá mér í brún, er -ég kom að bankanum. Það var röð bíla fyrir framan afgreiðslu- lúgu „bílaafgreiðsludeildarinnar". En næst á undan miér í röðinni var stúlka á hestbaki. Þegar hún afhenti gjaldkeranum ávísun sína, sperrti hestui'inn eyrun og fylgdist vandlega með gjaldfceranum. Jú, og viti menn, þegar bakkinn birtist við lúguna, gat að líta þar gulrót við hliðina á peningunum! C. Wright.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.