Úrval - 01.07.1970, Side 35

Úrval - 01.07.1970, Side 35
33 ek'ki með töllu' nýti-1- komið, að framleiða húsgögn úr plasti, sem styrkt er ýmsum efn- um, or er jafnvel gert ráð fyrir að þar verði notkun þess hvað mest, sökum þess hvað það er auðvelt til allskonar stílmótunar, hreinlegt í notkun og tekur vel allskonar litar-íblönd- un. Er nú hafin fram- Leiðsla á stólum og rúm- stæðum úr því efni, legubekkjum, skápum og borðum, bæði í Bandarík.iunum og Vestur-Þýzkalandi og miklar vonir við það bundnar. • SYKURSÝKI OG FRUMÞROSK- UN Bandarískir erfða- fræðingar, dr. John W. Littlefield og dr. Samu- el Goldstein, sem báðir eru starfandi við fylk- issjúkrahúsið í Massa- chusetts, hafa fundið upp sérstaka aðferð til að bera sarnan vöxt og þroskun hörundsfruma, sem teknar eru úr húð á heilbrigðu fólki og fólki, sem þjáist af syk- ursýki. Við þann sam- anburð hefur það kom- ið í ljós, að frumur úr hörundi á sykursjúkum eru allt að því helmingi seinni til þroska en húð- frumur af heilbrigðu fáliki, og þykir þar með fengin mikilvæg heim- ild um eðli sykursýk- innar, sem nú er sá erfðasjúkdómur, sem þjáir fleiri en nokkur annar. Það sem athygl- isverðast þykir í þessu sambandi, er það að frumurnar sem teknar eru úr hörundi sykur- sjúkra, bera samskonar hrörnunarmerki og hörundsfrumur af öldr- uðu fólki, þótt um ungt fólk væri að ræða, en þessar ,frum:ur verða seinni til þroska og fjölgumar, að saana skapi og fólk nær hærri aldri, þótt það sé alger- lega heilbrigt. Þessi uppgötvun kann að verða til þess að ný ráð og aðferðir finnist til að draga úr áhrifum sykursýkinnar og ef til vill má gera sér vonir um að takast megi að finna varanlega lækn- ingu á henni, áður en mjög langt um liður, með aðstoð allrar þeirr- ar tækni, sem menn hafa nú yfir að ráða. • BILLJÓNASTI HLUTI ÚR SEKÚNDU... Venjulegar ijós- mymdavélar taka mynd- ir á 500 hluta úr sek- úndu, og þær dýrari og fullkoimnari á 1000 hluta úr sekúndu. Þetta nægir yfirleitt til að ná „óhreyfðum" myndum, jafnvel þótt viðkomandi hilutir séu á nokkurri ferð, en ef taka skal niákvæma mynd af sprengingu, eða fylgjast með iferil byssukúlu, eftir að hún kemur fram úr hlaupinu, þarf meiri tökuhraða. Og þá er ekki um ömniur ráð að ræða, en að smiða sér kvikmyndavél, sem tekur myndir á billjón- asta hluta úr sekúndu. Þetta hefur bandarísk- urn sprengingasérfræð- ingi nú tékizt. Kvik- myndaivólin, sem hann hefur smíðað í þeim til- gangi, ;sem áður er á minnst, lætur sig ekki muna um þetta, og eru myndirnar meira að segja 10x10 cm á stærð. Nú getur hann þvi gert sér grein fyrir því af kvikmyndum hvað ger- ist 1 rarjninni við sprengingar og hvernig byssukúla ihagar sér á Ieiðinni að markinu. Það væri ekki með öllu ónýtt fyrir þann, sem byssunni er miðað á, að hafa viðlíka hraða sjón og þessi kvikmy'ndavél.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.