Úrval - 01.07.1970, Síða 40

Úrval - 01.07.1970, Síða 40
38 ÚRVAL unni í Washington endurbyggt sprengjuna. Þar var um að ræða pappakassa utan af rafmagnsofni, en inni í honum hafði verið hand- taska úr svörtu gervileðri, full af dínamíti og með tveim 6 volta raf- geymum. Þeir höfðu sérstakan áhuga á raftengslunum, en á þeim gat að líta för eftir tæki, sem not- uð höfðu verið til þess að herða þau. Bréf, sem fundizt höfðu í skrif- stofu Hammons í Cleveland í milli- tíðinni, skýrðu frá ástasambandi hans við konu eina í bænum Peta- luma í Kaliforníu. Deild Alríkis- lögreglunnar í San Prancisco upp- götvaði. að kona þessi hafði einnig haft ástasamband við bankastjóra einn í Petaluma, mann, sem hét Albert Ricci. Og ályktuðu þeir, að hann kunni að hafa álitið Hamm- ons hættulegan keppinaut. Með fíarritara voru eftirfarandi fyrir- mæli send deildinni í San Francis- co: ,.Faið leyfi til húsleitar hjá Ricci.“ Sérfræðingar á Glæparann- sóknarstofunni voru að leita að ein- hverium töngum eða klípum, sem hefðu sams konar skörð og fund- izt höfðu eftir herðingu raftengsl- anna. Þ. 4. marz barst rannsóknarstof- unni svo nakki, sem hafði að geyma ýmsar tengur og klínur, sem fund- izt höfðu við húsleit heima hjá Ricci. Sérfræðioear í förum eftir verkfæri gerðu för í biált efni með öllum bessum verkfærum. Síðan vnru för bessi öll borin saman við förin á raftengslunum með hjálp smásiár. Það má segia, að glæpa- maðurinn hafi þannig skilið eftir „málmfingraför" á sprengjuraf- tengslunum. Og förin eftir einar tengurnar, sem fundizt höfðu í bíl- skúr Ricci, voru nákvæmlega eins og förin á raftengslunum. Ricci fannst svo drukknaður í tjörn nálægt heimili sínu, áður en alríkislögreglumönnunum gafst tóm til þess að handtaka hann. Líkskoð- arinn í Lorainhrepp í Ohiofylki lýsti yfir því, að rannsóknin á Glæparannsóknarstofunni gerði það að verkum, að „það léki enginn vafi á þvi, að vítisvélin hafi verið gerð og send af Albert Ricci.“ Máls- rannsókn var þar með hætt og mál- ið útkljáð. Á hverju ári ljúka rannsóknar- lögreglumennirnir í gráu sloppun- um rannsókn þúsunda alls konar glæpamála í rannsóknarstofum sín- um á sjöundu hæð aðalbækistöðva Alríkislögreglunnar í Washington. Þar vinna um 100 sérhæfðir rann- sóknarlögreglumenn með háskóla- gráður í margs konar vísindagrein- um að rannsókn og uppljóstrun glæpa með hjálp smásjáa, litrófs- sjáa, þvermáls- og þykktarmæla, prófunarglasa og ótal annarra tækja nútímavísinda. Þeir gestir, sem skoða húsakynni Glæparannsóknar- stofunnar í þúsundatali á viku hverri, eru þannig ef til vill vitni að rannsókn og uppljóstrun meiri háttar glæpamáls, er þeir virða fvrir sér blóðfræðinga, sem eru að skoða og tala um blóðugan jakka, eða skjalafræðinga, sem eru að rýna í blettótt og krymplað fjár- kúaunarbréf. Sérhvert lögreglulið í Bandaríkj- unum, hversu lítið sem það kann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.