Úrval - 01.07.1970, Side 41

Úrval - 01.07.1970, Side 41
VÍSINDIN í ÞJÓNUSTU RÉTTVÍSINNAR 39 að vera, getur notfært sér þjónustu Glæparannsóknarstofunnar alger- lega ókeypis. Það eina, sem það þarf að gera, er að senda möguleg sönnunargögn til Glæparannsóknar- stofunnar. Á fjárhagsárinu 1969 rannsakaði Glæparannsóknarstofan samtals 355.913 sönnunargögn, og af þeim höfðu 93.886 borizt þangað frá lögregluliðum víðs vegar í Bandaríkj unum. Einna mestu annirnar eru hjá eðlisfræði- og efnafræðideildinni. Þar getur verið um alls konar ólík sönnunargögn að ræða, til dæmis leirugan skó, snúna og beyglaða hurð af peningaskáp eða mikilvæg líffæri mannslíkamans. í undir- deild þeirri, sem fæst við jarðvegs- greiningu, rýnir rannsóknarlög- reglumaður í gegnum smásjá í sýn- ishorn af óhreinindum, sem fundizt hafa í buxnauppbroti manns, sem grunaður hefur verið um morð. Eru sérkenni þessara óhreininda hin sömu og sérkenni jarðvegsins á svæðinu, þar sem líkið fannst? Slík sönnunargögn geta verið mjög þýð- ingarmikil, þegar reynt er að tengja hinn grunaða við staðinn, sem glæpurinn var framinn á. Árið 1960 var Joseph Corbett, jr. grunaður um að hafa rænt hinum vellauðuga Adolph Coors III. og drepið hann síðan. Bíll Corbetts, sem var gulur og af Mercurygerð, fannst kolryðgaður nálægt Atlantic City í New Jerseyfylki. eða 1800 mílum frá Morrison í Coloradofylki, þar sem glæpurinn hafði verið framinn. Allt hafði verið rifið inn- an úr bílnum, svo að grindin ein var eftir. Rannsókarlögreglumenn skófu leðju innan af brettum bílsins. Síðan var leðja þessi efnagreind og borin nákvæmlega saman við 421 jarðvegssýnishorn. Og leðjan inn- an á brettunum reyndist einmitt vera af þeirri tegund, sem er ein- kennandi fyrir það svæði, þar sem Coors hafði verið rænt og hann síðar myrtur. Þessi niðurstaða reyndist þýðingarmest á vogarskál- um réttvísinnar, þegar Corbett var dæmdur sekur. Fyrir hvert æsispennandi sönn- unargagn og niðurstöðu eru svo hundrað sönnunargögn af ósköp hversdagslegri gerð. Árið 1965 dó 15 ára piltur, Claude Garcia að nafni, í Saginaw í Michiganfylki, er bíl var ekið á hann. Ökumaður- inn flýtti sér að strjúka burt af slysstaðnum. Rannsóknarlögreglu- menn Alríkislögreglunnar fundu örlitlar agnir af blágrænni máln- ingu í fötum látna piltsins. Þeir fundu fljótlega litblæ þennan í bíla- litaskrá ríkisins, þar sem sýnishorn eru geymd af öllum litbrigðum allra bandarískra bíla og margra er- lendra þar að auki. „Þið skuluð leita að nýlegum Ford, sem málað- ur hefur verið milliblágrár með málmkenndum blæ.“ Þannig hljóð- aði ráðlegging Glæparannsóknar- stofunnar Saginawlögreglunni til handa. Ökumaðurinn gaf sig síðan fljótlega fram. Starfsmenn rannsóknarstofunnar reiða sig ekki eingöngu á sjónina, er þeir bera saman bílaliti. Þeir efnagreina einnig málningarflögur efnafræðilega og með hjálp litrófs- sjárinnar. Litrófssjánni er beitt á þann hátt, að málningarögn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.