Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 44

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 44
42 ÚRVAL hafði verið barinn í hel þ. 11. des- ember árið 1968. Lögreglan sendi Glæparannsóknarstofunni allar gólfflísamar, sem hælaför þessi sá- ust á. Þar sýndu sérfræðingar fram á, að hælaförin voru þau sömu og hælaför Tims McCarthys, sem grunaður var um glæpinn. Hafði McCatrhy skilið eftir þessi hæla- för, þegar hann kom að líkinu? Eða hafði hann skilið þau eftir, meðan hann framdi morðið? Sér- fræðingarnir uppgötvuðu, að eitt hælafarið, sem hafði að nokkru leyti máðst út af völdum blóðpolls, hafði verið skilið eftir á gólfflís- inni, áður en blóðið kom á hana. Niðurstöður rannsóknar Glæpa- rannsóknarstofunnar stuðlaði að því, að það tókst að sanna, að Mc- Carthy hafði myrt húsvörðinn. — Hann var dæmdur í lífstíðarfang- elsi. Slíkar sérfræðilegar rannsóknir og prófanir eru enn einfaldasta en jafnframt þýðingarmesta framlag- ið í hinu endalausa stríði, sem háð er gegn glæpum og glæpamönnum. Á nokkurra sekúndna fresti er ein- hver glæpur framinn í Bandaríkj- unum. Og á hverri stundu sólar- hringsins má einnig finna sérfræð- inga Glæparannsóknarstofunnar bogra önnum kafna yfir smásjám sínum eða stíga upp í flugvél með þýðingarmikil sönnunargögn og niðurstöður Glæparannsóknarstof- unnar í skjalatösku sinni. En það er ekkert lát á hinum stöðuga straumi sönnunargagna né hinum sífelldu hjálparbeiðnum. J. Edgar Hoover, yfirmaður Al- ríkislögreglunnar, lýsir starfsmönn- um Glæparannsóknarstofunnar á eftirfarandi hátt: „Þeir eru sér- fræðingar, sem hugsa um það eitt að skýra frá staðreyndum, hvort sem þær kunna að sýkna eða sanna sekt.“ í þjónustu sinni við þessa meginreglu hefur Glæparannsókn- arstofan orðið tákn þess, sem þakk- látur saksóknari einn norður í Al- aska lýsti með eftirfarandi orðum: „Starfsemi Glæparannsóknarstof- unnar einkennist af þeirri hæfni, þeim sannfæringarkrafti og þeirri sönnu atvinnumennsku, sem er jafnframt aðalsmerki Alríkislög- reglunnar í heild.“ (Gestir eru velkomnir í aðal- bækistöðvar Alríkislögreglunnar og Glæparannsóknarstofunnar, sem er á horninu á 9. stræti og Pennsyl- vaniubreiðgötu, N.W., Washington, D.C.). „George“, sagði eíginkonan við mann sinn, þegar þau voru á leið heim frá sunnudagsmessunni, „tókstu eftir fallega pelsinum, sem hún frú Armstrong var í í dag?" „Nei," svaraði maðurinn, „ég er hræddur um, að það hafi ég ekki gert. í rauninni dottaði ég af og til.“ „Æ, George! Eg skil ekki, hvaða gagn þú getur haft af því að vera að fara til kirkju."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.