Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 47

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 47
Aldrei hefur verið haldin jafn spennandi keppni og Rondy-hlaupið 1958, þegar bœklaður Indíánapiltur sigraði heimsmevstarann. EFTIR WILLIAM J. BUCHANAN Bæklaði heims- meistarinn * é * I * * * augum Georges Attla yngri var heimsmeist- arakeppnin í hunda- sleðaakstri, sem halda skyldi á hinni árlegu Loðskinnahátíð í Anchorage í Al- aska árið 1958, æðsta keppikeflið, sem miða bar að, líkt og pílagríms- ferð til Mekka í augum Múhameðs- rúarmanna. Keppnin átti að fara fram í febrúar. George var 24 ára gamall. Keppnisleiðin var 75 mílur að lengd og mjög erfið yfirferðar. Hún lá um ósléttar freðmýrar í ót- al hlykkjum. En hún var samt það agn, sem dró að sér fjölmarga hundasleðaekla víðs vegar að úr Norður-Ameríku. Það var um þrjú „hlaup“ að ræða, sem fóru fram þrjá daga í röð, 25 mílur hvern dag. Þaulvanir hundasleðaeklar álíta þessa keppni vera hina erfið- ustu prófraun fyrir ekil sem hunda. Þeim finnst aðrar keppnir ekki komast í hálfkvisti við hana. Það er jafnvel álitið afrek að ljúka öll- um þrem hlaupunum, burtséð frá tímalengd. Sigurvegarinn hlýtur hinn eftirsóknarverðasta titil í þeirri grein, „heimsmeistari í hundasleðaakstri" og 2500 dollara verðlaun. En í augum Georges Attla var keppni þessi annað og meira en þessi heiður og þetta fé. . . . Þar gafst honum tækifæri til þess að sanna, að hann hefði unnið sigur í persónulegri einkabaráttu sinni, sem hafizt hafði fyrir mörgum ár- um. Á dimmum febrúardegi árið 1942 voru flestir í litla Indíánaþorpinu Cutoof í Alaska enn í fasta svefni. Móðir Georges var þó vöknuð. Hún vakti George varlega með því að ýta blíðlega við honum: „Klæddu þig, sonur minn. Pabbi þinn segir, að þú getir hjálpað honum við veiðigildrurnar. “ Það þurfti ekki að hvetja George til þess arna. Þessum átta ára snáða fannst það heiður að vera beðinn um að hjálpa til við gildrurnar. Þegar hann var búinn að borða heita mjölgrautinn sinn, kom hann sér fyrir í körfunni á litla veiði- sleðanum og vafði stóra loðskinn- inu utan um sig. Faðir hans steig upp á sleðameiðana fyrir aftan hann. Svo gaf hann sleðahundun- um fyrirskipun um að rísa upp. „Upp með ykkur!“ hrópaði hann til þeirra. Og það var eins og þeir hefðu verið lostnir töfrasprota. Þeir spruttu leiftursnöggt á fætur, allir sextán með tölu. Af fjölda hundanna réð George það, að þeir yrðu að heiman í nokkra daga. Hann strengdi þess 44 Reader's Digest 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.