Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 58

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 58
56 ÚRVAL umvafðar friði og ró. Brúnleitu og skapgóðu eyjarskeggjarnir búa niðri við ströndina, þ. e. á mjórri, frjósamri ræmu milli strandarinn- ar og kóralklettanna, sem taka við svolítið fjær ströndinni. Hús þeirra standa undir blöðum kókoshnetu- trjánna. í glitrandi sandinum getur að líta hina sérkennilegu báta Suð- urhafseyjanna. Unaðslegur stað- vindur úr austri ber með sér hðf- ugan frangipaniilminn. Aðkomumenn verða alveg orð- lausir af undrun, þegar þeir hafa ekið um hálfa mílu inn á eyjuna. Þar getur að líta algera eyðilegg- ingu og auðn landsins, hvert sem litið er. Þetta líkist helzt landslagi á tunglinu eða borg, sem þurrkuð hefur verið út með vetnissprengju. Þetta landslag líkist helzt ein- hverju, sem fyrir augun hefur bor- ið í martröð. Ryklag hvílir yfir öllu, enda hamast jarðýtur og mokstursvélar þar stöðugt nótt sem nýtan dag við að moka fosfatauð- inn upp úr jörðinni. Þessi tæki éta iörðina í sig og þyrma engu. Og af- köstin eru gífurleg eða yfir 2 millj- ónir tonna á ári. Þetta er það óhrjá- lega, en óhjákvæmilega verð. sem Naurubúar hafa orðið að greiða fyrir ríkidæmi sitt. 45 millión tonn af fosfati hafa þegar verið grafin úr þessari sví- virtu iörð. Innan 25 ára verða tæk- in búin að „éta fosfatlögin upp til agna“. Verður þar um harmleik að ræða? Nei, ekki á Nauru. Eyríki þet.t.a mun snúast gegn þessum að- steðiandi vanda með því vopni, sem mest ofurgnótt er af á eyiunni, þ. e. peningum. De Roburt forseti er bæði hagsýnn og framsýnn í mót- setningu við hina eyðslusömu þegna sína. Hvert tonn af fosfati gefur eyríkinu 12 dollara í aðra hönd. Af þessari upphæð borgar ríkisstjórn- in landeigendum 60 cent, en 3 doll- arar og 80 cent eru sett í fimm sjóði, sem gefa af sér vexti og nota skal til fjárfestingarframkvæmda í framtíðinni. Þegar fosfatlögin verða gengin til þurrðar árið 1995, mun eyríkið eiga um 500 milljónir doll- ara í ýmsum fjárfestingarfram- kvæmdum, sem munu gefa af sér 25 milljón dollara árstekjur eða með öðrum orðum rúmlega 7000 dollara árstekjur á hvern eyjar- skeggja, karla, konur og börn! ÞEIR MÆTA Á ÚTBORGUNARDÖGUM Með þessar öruggu milljónir að bakhjarli halda eyjarskeggjar alls ósmeykir áfram þeirri tilraun, sem þeir hófu, er þeir stofnuðu fyrsta sjálfstæða lýðveldi á Suður-Kyrra- hafinu og hið eina, sem er fylli- lega sj álfíjtætlj. Lýðveldið Nauru hefur að vísu engan herafla, enga milliríkjasamninga, enga skatta, engin sendiráð og á jafnvel ekki sæti hjá Sameinuðu þjóðunum, en samt heldur það uppi öllum þeim ríkisstofnunum og þeim stjórnar- embættum, sem ósvikin „minirík- isstjórn“ hefur þörf fyrir sér til stuðnings við stjórn ríkisins. Þar er meðal annars um að ræða stjórnar- skrá upp á 35 blaðsíður með skýr- um ákvæðum. Og 15 fyrstu liðir þeirrar stjórnarskrár eiga að tryggja þegnunum afdráttarlaus „mannréttindi". Rétt hjá flugbraut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.