Úrval - 01.07.1970, Page 72

Úrval - 01.07.1970, Page 72
70 ÚRVAL aftur vinnu. . . . Það voruð þið, sem afrekuðuð þetta.“ Tom þjáðist af heilalömun af þeirri tegund, sem nefnd er „athe- toid“ og einkennist af ósjálfráðum skjálfta og krampa fingra, táa og útlima. Líklega hafði Tom fengið þessa heilalömun í fæðingu vegna súrefnisskorts, en fæðingin var erf- ið og tók langan tíma. Milljónir fruma í miðhluta heilans höfðu eyðilagzt, þannig að hann hafði hvorki fulla sjón, heyrn, talgetu né jafnvægi og samræmingu vöðva- hreyfinga. Það var erfitt að skilja það, sem hann sagði, og hann var óskaplega stirður og klunnalegur í öllum hreyfingum. Vöðvarnir í kringum annað augað voru mátt- litlir, og augað var neðar en það átti að vera. Munnur hans var líka skakkur. Móðir hans hafði ánægju af að stara á hann, meðan hann svaf, því að þá ríkti fullt jafnvægi í andlitsdráttum hans og „hann var fallegur”, eins og hún orðaði það. Jean og George Morgan urðu að ganga sömu píslargönguna og hundrað þúsunda annarra foreldra þeirra barna, sem hafa heila- skemmdir. Þau fóru frá einum sér- fræðingnum til annars. En allir þeir læknar, sem skoðuðu og prófuðu Tom. komust að mjög svipaðri nið- urstöðu: „Þið hafið þegar gert allt, sem þið getið gert fyrir son ykk- ar.“ Með orðinu „allt“ áttu þeir við talbiálfun, líkamsþjálfun og gott og ástríkt heimilislíf. f augum for- eldranna, eldri bróðurins Jims og s'áifs sín var hann bara fjölskyldu- meðlimur, sem hafði við vandamál að stríða. KENNINGIN En á árinu 1963 las frú Morgan um brautryðjendastarf það, sem farið var að vinna í stofnunum nokkrum í Fíladelfíu, sem báru heitið „Institutes for the Achieve- ment of Human Potential“, en starfsemi sú beinist að því að gera ýmsu fötluðu fólki unnt að ná sem mestum þroska og hæfni. Einn þátt- ur meðferðar fatlaðra í stofnunum þessum var fólginn í nýrri aðferð, sem nefndist „patterning" (þ. e. kennsla hreyfingakerfa). Sam- kvæmt aðferð þessari byrja þjálf- ararnir á því að hreyfa útlimi heila- skaddaðra sjúklinga með handafli og líkja með „gervihreyfingum" þessum eftir skriðhreyfingum heii- brigðs fimm mánaða gamals barns, bæði hreyfingum þeim, sem það gerir, er það skríður á maganum, og eins þeim hreyfingum, sem það gerir, þegar það skríður á hnján- um. Tilgangur þessarar „hreyfinga- kennslu" er ekki sá að þjálfa vöðv- ana, heldur að kenna heilastöðv- um, hvernig þær eigi að stjórna vöðvunum. Samkvæmt þessari kenningu eru milljónir heilbrigðra fruma á hinu skaddaða heilasvæði. Hreyfingakennslan miðar að því að kenna þessum frumum að taka að sér störf dauðu frumanna. Fyrsta hreyfitjáning mannsins er skriðhreyfingin. Tom gat ekki skriðið á eðlilegan hátt. En sam- kvæmt kenningunni var það ger- legt að þjálfa hann í þessum hreyf- ingum með þeim afleiðingum, að heilafrumurnar tækju við þessum fyrirskipunum og notuðu þær til þess að stjórna taugum og vöðvum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.