Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 76

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 76
74 ÚRVAL bara í augum okkar kvöldið, sem við heimsóttum alltaf Morganfjöl- skylduna. Þetta var í rauninni mjög auðvelt." A milli æfingatímanna og þegar þeim var lokið, gerðu nemendurn- ir sér ýmislegt til gamans, þömb- uðu gosdrykki, fóru í leiki, röbb- uðu saman og unnu heimaverkefn- in sín. Það var svo mikil umferð inn í húsið, í því og út úr því, að þeir settu méira að segja upp til- kynningarspj öld við gluggana þar sem tilkynntir voru fundir, sam- komur o. fl. í gagnfræðaskólanum og söfnuðunum. Einum piltinum varð þetta eitt sinn að orði við frú Morgan: „Heyrðu, þetta er lang- bezti samkomustaðurinn í öllum bænum!" Og Tom var alltaf einn af hópn- um. Honum leið verst, þegar æf- ingar þær, sem hann átti að gera hjálparlaust, hindruðu hann í að vera einn af hópnum. Piltarnir tefldu oft skák á milli æfingatím- anna. Tom hafði mikið dálæti á skákinni og gat sigrað hvern ein- asta þjálfara. Þegar hann var önn- um kafinn við að skríða upp á eig- in spýtur á milli æfingatímanna, stanzaði hann stundum hjá ein- hverju taflinu til þess að fylgjast með leiknum. Kæmi móðir hans þá ekki auea á hann, var einhver ann- ar þiálfari ekki seinn á sér til að segja: „Svona, Tom. Til starfa að nýju.“ Breytingarnar á líðan Toms og hæfni, sem voru öllum augsýnileg- ar. urðu til þess að viðhalda áhuga síálfboðaliðanna og hvetja þá. Ein gagnfræðaskólastúlkan varð að líta undan í fyrstu, þegar höfuð hans og útlimir hristust máttleysislega til og frá af áreynslunni við að ganga. En smám saman hætti höf- uð hans að hristast og hann baðaði ekki eins stjórnlaust út höndunum og áður. Stúlkan trúði frú Morgan fyrir þessari upphaflegu vanlíðan sinni, eftir að þjálfunin hafði stað- ið í eitt ár. Svo bætti hún við: „En nú fylgist ég með hverju yndislegu skrefi, sem hann stígur.“ „MIG LANGAR TIL ÞESS AÐ ÞAKKA. .. .“ Brátt urðu breytingarnar svo hraðfara og snöggar, að Tom hætti jafnvel að taka eftir þeim. Hann hætti að detta. Nú gat hann klapp- að saman lófunum, strokið óhrein- indi af höndum sér og sparkað af sér skónum. Hann greip ekki leng- ur um taflmennina dauðahaldi, líkt og þeir væru lifandi og iðandi í höndum hans, heldur hreyfði hann þá léttilega og fyrirhafnarlaust. Nú varð honum aldrei á að færa aðra menn úr stað um leið eða fella þá. Skömmu eftir guðsþakkardaginn árið 1967 heimsótti Morganfjöl- skyldan stofnanirnar í Píladelfíu að nýju. Nú hafði forstöðumaður- inn þetta við þau að segja: „Þið þurfið ekki að halda þessum æf- ingum áfram. Takmarki þeirra hef- ur þegar verið náð.“ Sjálfboðalið- arnir tóku þessum fréttum á ýmsan hátt. Auðvitað voru þeir glaðir yfir þessu Toms vegna. En margir þeirra voru á ýmsan hátt leiðir yf- ir því, að starfinu var nú lokið. Einni húsmóðurinni varð þetta að orði: „Úg gladdist vegna Toms, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.