Úrval - 01.07.1970, Page 84

Úrval - 01.07.1970, Page 84
82 ÚRVAL til hægri gnæfir hvolfþak kirkju heilags hjarta, skjannahvítt og glitrandi, hátt uppi yfir nætur- klúbbunum á Montmartre. Frammi fyrir þér teygja álmur Louvrehall- arinnar sig eftir hægri bakka Signu, og Sigurboginn rís þarna úti við sjóndeildarhringinn efst uppi við enda glæsisstrætisins Ódáinsvalla (Champs-Elysées). Þetta er vissulega ein af stórkost- legustu sýnum þessa heims. En það ber að hafa í huga, að þessi trausta bygging, sem þú ert nú staddur uppi á, er elzt allra þessara frægu bygginga og minnismerkja, að hún er tákn trúar mannsins á guð og sjálfan sig. ☆ Eiginkonan var rnjög ergileg, vegna þess að eiginmaður hennar naut þess augsýnilega mjög mikið að vera að þrýstast fast að laglegri, ljós- hærðri stúlku vegna þrengslanna í lyftunni. Skyndilega sneri sú ljós- hærða sér við, sló hann utan undir og sagði: „Þetta kennir yður að láta það vera að klípa stúlkur!“ Þegar hjónin stigu út úr lyftunni, sagði maðurinn við konuna: „En ég kleip hana bara alls ekki.“ „Veit ég vel,“ svaraði betri helmingurinn. „En það gerði ég.“ Á þeim gömlu, góöu dögum flibbahnappanna. Maður einn, sem var stöðugt að týna flibbahnöppunum sínum. kvart- aði eitt sinn yfir þessu við konu sína. Hún skildi þetta vandamál vel vegna kunningsskapar síns við hárnálar. Hún ráðlagði honum þvi, að hann skyldi geyma hnappinn uppí sér, meðan 'hann væri að fara i skyrtuna. Næsta rnorgun heyrði hún óskaplegan fyrirgang innan úr svefnherberginu. „Hvað gengur á?“ spurði hún kvíðin. „Ég er búinn að gleypa flibbahnappinn," svaraði eigixunaðurinn. „Jæja,“ svaraði konan þá, „það er þó nokkur hugggun i þvi. Þú veizt þó einu sinni örugglega, hvar hann er.“ Skilgreining lífverunnar „tré“: Það er fyrirbrigði, sem er kyrrt á sín- um stað í 100 ár og tekur svo skyndilega upp á því að hlaupa í veg fyrir kvenekil einn góðan veðurdaginn. Borgarbúi einn í San Francisco stakk upp á þvi við borgarráðið, að konur yrðu að sækja um leyfi til þess að ganga i síðbuxjum. Hann stakk einnig upp á eftiríarandi leyfisgjöldum: 5 dollarar fyrir konur, sem vega upp að 120 pundum, 10 dollarar fyrir þær, sem vega upp að 140 pundum, og 50 dollara fyrir þær, sem eru þyngri. Bernard Roshco.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.