Úrval - 01.07.1970, Side 86

Úrval - 01.07.1970, Side 86
84 ÚRVA'L Eruð þér ein af þeim konum, sem fara úr skónum, þegar þær sitja í bíó eða leikhúsi? Vitið þér ekki, að þessi vani getur eyðilagt hjónaband yðar? Enski fótlæknirinn Keith Blagrave, sem rannsakar yfir 100 fætur á viku, segir um þennan vana: — Konur, sem fara úr skónum, hvenær sem þær sjá sér færi á, gera það af því, að þær kenna til sárs- auka, en þær eru orðnar svo vanar þessum sársauka, að þær finna varla til hans. En sársauki í hinum við- kvæmu taugum í fætinum, hefur mjög mikil áhrif á skap kvenna. Brátt taka þessar konur að agnú- ast við eiginmenn sína og það kem- ur að því, að þær neita algerlega að fara með þeim út; vilja heldur vera heima og arka um gólf í þægi- legum inniskóm. Þetta vandamál skýtur upp kollinum, þegar konurn- ar eru á milli 40—50 ára gamlar. Árið 1618 tók að rigna allheiftar- lega í svissnesku ölpunum. Mesta rigningin var á svæðinu í kringum staðinn Pliirs við rætur fjallsins Conti. Mulningur fór nú að losna úr hlíðum fjallanna og skriður smá- ar féllu niður og grófu nokkur hús. íbúarnir tóku þetta ekki neitt al- varlega, enda hafði slíkt oft kom- ið fyrir áður. En næstu daga gerð- ist slysið, mikið magn moldar og grjóts losnaði skyndilega og brun- aði niður hlíðarnar og .gróf þennan stað algjörlega í leðju. Af tveimm' þúsund íbúum björguðust mjög fá- ir. Og kirkjuturninn fluttist frá vestri bakka fljótsins Maira yfir á hinn austari. Jafnskjótt og kona af Lumbwa kynþættinum í Kenya giftist, skipar eiginmaður hennar henni að fara út á maisakrana og vinna. Fyrir sér- hverja 30 poka af mais, sem hún safnar, mun ný eiginkona bætast við í fjölskylduna. Huang Erh-Nan frá Peking mál- ar með tungunni. — Hann notar munninn sem túpu, þ.e.a.s. hann stingur litunum upp í sig og síðan málar hann með tungunni. Huang beygir sig yfir borð, sem þakið er silkidúk og á dúk þennan málar hann lótusblóm og fiðrildi, eins og hin alþekktu kínversku meistara- verk eru þakin með. Meðan hann málar er munnur hans ætíð fullur biksvörtu kínversku bleki og hann málar með tungunni auðveldlega og vel. Huang nýtur þessarar vinnu eins og ekkert væri eðlilegra. Maður frá Texas hafði heimsótt Nigara fossana og lýsti þeim í bréfi til vinar síns með þessum orðum: — Þetta var dýrlegt — vatnið foss- aði eins og kampavín.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.