Úrval - 01.07.1970, Side 94

Úrval - 01.07.1970, Side 94
ÚRVAL r-----------'---: STEiNGRlMUR HERMANNS- SON, VERKFRÆÐINGUR Steingrímur Hermannsson er fæddur í Reykjavík 22. júní 1928. Foreldrar hans eru Her- mann Jónasson, fyrrverandi forsætisráðherra, o.g Vigdís Stemgrímsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1948, BS- prófi í raforkuverkfræði á Chicago 1951 og MS-prófi frá Kaliforníu árið eftir. Strax að námi loknu starfaði hann sem verkfræðingur hjá Rafmagns- veitu Reykjavlkur í eitt ár og annað ár hjá Áburðarverlk- smiðjunni. Þá stofnaði hann á- samt öðrum fyrirtækið Verk- legar framkvæmdir og vann verkfræðistörf í Bandaríkjun- um, unz hann varð fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins 1957 og því starfi hefur hann gegnt síðan. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og tekið þátt i stjórnmálastarfi Framsó'knarflokksins. Stein- grímur er kvæntur Guðlaugu E'ddu Guðmundsdóttur. L,___________________________________J stjórinn taldi Tuomi á að fá lánað- an vörubíl hjá vini sínum í ríkis- bílageymslu til þess að flytja við- inn á. Og hann gaf honum hálft bílhlass að launum fyrir ómakið. Tuomi gleymdi svo báðum þessum atburðum, þangað til kvöld eitt í desembermánuði árið 1949, eða réttara sagt þ. 8. desember. Hann var að ljúka störfum sínum í tehús- inu, þegar maður einn gekk til hans, sýndi honum KGB-spjald og sagði við hann: „Komdu með mér.“ í aðalstöðvum KGB var farið með Tuomi niður í kjallaraherbergi eitt, sem var illa upplýst með einni peru, sem hékk niður úr loftinu. Við tréborð sat Serafim Alekseye- vich,* major í leyni- og njósnaþjón- ustu ríkisins. Hann var þrekvaxinn með geysistórt höfuð og stálblá, kuldaleg augu. Sitt hvorum megin við hann voru tveir alvarlegir og fremur skuggalegir menn í óbreytt- um borgaraklæðum. Það var svo slæm birta þarna inni, að Tuomi gat rétt aðeins greint þá. „Setztu niður, þjófur, og gefðu okkur skýringu á því, hvers vegna þú hefur gerzt óvinur þjóðarinnar!" hrópaði majorinn. „Ég skil þetta ekki,“ svaraði Tu- omi. „Þú hefur brugðizt hroðalega, hvað snertir skyldur þínar gagn- vart sósíalismanum," sagði Sera- * Alekseyevich þýðir „sonur Al- eksei“. Þar er ekki um ættarnafn majorsins að ræða, heldur skírnar- nafn föðurins (sbr. íslenzkar nafn- giftir. Þýð.). Oft vissi Tuomi alls ekki um fullt nafn yfirmanna sinna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.