Úrval - 01.07.1970, Page 106

Úrval - 01.07.1970, Page 106
104 ÚRVAL áralangri þjónustu KGB, að hann fann, að Fainna var að reyna að espa hann upp í ákveðnum tilgangi. „Umhverfi það, sem ég hef alizt upp í, veitti mér ekki mikil tæki- færi til þess að læra allar þær um- gengnisvenjur, sem að gagni geta komið“, sagði hann eins kæruleys- islega og honum var unnt. „En ég er viss um, að ég er fær um að læra þær, ef ég fæ tækifæri til þess“. Fainna horfðist þögul í augu við hann sem snöggvast. Augnaráð þessara dökku augna var ögrandi. „Þú stóðst þig skrambi vel núna", sagði hún loks. ,,Eg finn það, að þú verður prýðilegur nemandi og að okkur mun koma ágætlega sam- an. Og ég ætla að gefa þér giöf til þess að sýna, að það hefur ekki hlaunið nein snurða á þráðinn okk- pr í milli". Oe hún rétti honum amerískt skóburstunarsett. . tuamm eR OKKAR ETGN AÐ FJTJFU“. Eft.ir fvrstu daaana í niósnaskól- anum greÍD Tuomi sú kennd. að se+Tur h°fði verið á laggirnar heill brskói; til h°ss eius að mennta hann pe Uæða. Kennararnir. sem komu daglesa í íbúðina frá klukkan 0 á morenana til 5 síðdeeis. voru allir revndir. starfandi níósnarar. Flest- ir bpirra böfðu einhvern t'mi ver- íð niósnarar í B°ndaríkiunum. Tök Hnmrp ^ enskri tungu vOru misiafn- lorq róð. en tök beirra á þeim sér- e+öku námsgreinum, sem þeir voru prýðileg í öllum til- f°llum. Maðu’-inn sem kenndi Tuomi „heimspeki“ njósna og njósnastarfs með hliðsjón af kommúniskri hug- myndafræði, hét Aleksandr Josefo- vich. Hann var myndarlegur og Ijóshærður, hafði hljómmikla rödd og var mjög svipaður bandaríska trúboðanum Billy Graham í útliti og tali. „Þú verður að hugsa þér mann- kynið, bæði í fortíð, nútíð og fram- tíð, sem einn samfelldan, risavax- inn líkama, sem þarfnast skurðað- gerðar", sagði hann. „Þú getur ekki framkvæmt skurðaðgerð án þess að skera í sundur himnur, skemma vefi og úthella blóði. Við, sem störfum að njósnum, útrýmum einnig einstaklingum öðru hverju, einstaklingum, sem eru vefjahlutir í risavöxnum líkama mannkynsins, vefjahlutir, sem má komast af án. Stundum verðum við að fram- kvæma óskemmtileg verk, svo sem mannrán og líflát. En ekkert af þessum verkum er ósiðlegt. Öll verk, sem stuðla að framgangi sög- unnar og sósíalismans, eru siðleg verk“. Aleksandr tók furðu frjálslega til orða oft og einatt. Hann dáðist að því, hversu auðvelt væri að ferð- ast í Ameríku: „Vilji maður fara eitthvað þar vestra, stígur maður bara upp í bíl, langferðavagn, lest eða flugvél og leggur af stað. Eng- inn spyr mann neinna spurninga“, sagði hann við Tuomi. Það var greinileg aðdáun í rödd hans. ..Þióðvegakerfið er blátt áfram ó- trúlegt, og þeir eru í þann veginn að evða möruum billjónum í að endur- bæta það“. „Það er ekki kapítalisminn. sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.