Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 107

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 107
ÞANNIG ERU NJÓSNARAR RÚSSA ÞJÁLFAÐIR 105 veldur þessu á nokkurn hátt, er það“? spurði Tuomi í gamni. „Jú, að vissu leyti“, svaraði Al- eksandr alvarlegri röddu. „Kapí- talisminn hafði sínu hlutverki að gegna í sögunni alveg eins og léns- skipulagið. En tími kapítalismans er á enda. Bandarískt hagkerfi á styrkleika sinn að þakka þrem frumþáttum, sem snerta kapítalis- mann ekki hætis hót. í fyrsta lagi eiga Bandaríkin gífurleg náttúru- auðæfi. í öðru lagi hefur landið sloppið við eyðileggingu styrjalda í næstum heila öld. í þriðja lagi voru landnemarnir þar meðal hug- rakkasta og iðnasta fólksins i Evrópu. Bandaríkjamenn nútímans eru komnir af góðum efnivið, og þeir halda áfram að vera starfsam- ir og harðgerir. Það væri heimsku- legt að láta sem svo væri ekki“. Tuomi geðjaðist bezt að Galkin af öllum kennurunum, og hann virti hann líka mest. En hann mat Fa- innu líka næstum eins mikils. Hún gerði hverja kennslustund að skemmtilegum leik, sem var þó þruneinn alvöru. I byrjun kennslu- stundarinnar lýsti hún dæmigerð- um aðst.æðum úr daglegu lífi úr Bsndaríkiunum. Síðan fékk hún Tuomi eitt hlutverk og sér annað, oq skvldu þau leika hlutverk þessi á ensku. Tuomi fór þannig í garð- veizlu í húsi í bandarísku úthverfi. Og hún var húsmóðirin á heimil- inu. Hann tók hótelherbergi á leigu os flutti inn í það. Og þá var hún skHfstofustúlka á hótelinu. Hann sótti um starf hiá fyrirtæki, og þá var hún starfsmannastiórinn. Hann fór á veitingahús, og hún var „daman“ hans. Hún lagði stöðugt áherzlu á notkun venjulegra orða- tiltækja úr daglegu máli. Hún lagði einnig ríkt á við hann, að hann sparaði hvorki hnyttilegar sögur og orðatiltæki né blót og formælingar í tali sínu. Flestir kennara'rnir minntust á einn eða annan hátt á hættur þær, sem njósnurum stafaði af lauslæti og áfengi. En Fainna var valin til þess að fræða hann um kynferðis- mál í þessu sambandi. „Þess er ekki krafizt af þér, að þú farir á mis við kynmök árum saman“, sagði hún ósköp rólega, alveg eins og þau væru að tala um veðrið. ,,En slík tengsl geta orðið ofboðslega hættu- leg, og því er nauðsynlegt að skýra þér frá því, hvað þú mátt og mátt ekki gera í þessum efnum. Þú mátt ekki eiga mök við vændiskonur, vesna þess að þær geta smitað þig af sjúkdómum. Þú skalt ekki reyna að tæla ungar stúlkur né giftar konur. Fiárfesting okkar í þér er of mikil til þess, að þú megir stofna nokkru í hættu vegna reiðra for- eldra eða afbrýðisams eiginmanns. Óháð kona, sem er ekki lengur kornung, er öruggasti félaginn á þpssu sviði. En þú skalt samt forð- ast að verða tilfinningalega háður nokkuvri konu“. Fainna var fyrst kennaranna til bess að notfæra sér kvikmynda- safnið til kennslunnar. Þar voru fyrir hendi bókstaflega allar teg- undir Hollvwoodkvikmvnda, þöglar kvikmvndir allt frá þriðia tug ald- arinnar. ný.iustu litkvikmvndirnar, kvikmvndir um dularfull efni. ásta- myndir. gamanmyndir, söngmynd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.