Úrval - 01.07.1970, Síða 108

Úrval - 01.07.1970, Síða 108
106 ÚRVAL ir, kúrekamyndir, glæpamyndir, stríðsmyndir og hryllingsmyndir. Og myndirnar voru af öllum mögu- legum gæðaflokkum, góðar, sæmi- legar og lélegar. Hún prófaði skiln- ing Tuomi á efni myndarinnar með því að láta hann horfa á myndina fyrst og rekja síðan efnið á ensku og útskýra merkingu þess. Aðrir kennarar völdu kvikmynd- ir í ýmsum sérstökum tilgangi. Gal- kin lagði áherzlu á myndir, sem sýndu starfsaðferðir bandarískrar lög- og dómgæzlu. Hann sýndi hvað eftir annað kvikmynd, þar sem Yul Brynner lék forsprakka eiturlvf.ia- smyglhrings. Og hann stöðvaði allt- af sýninearvélina á sama stað og endursýndi atriði, þar sem banda- rískir tollverðir rifu upp töskur og leituðu ofboðslega í farangri manns, sem grunaður var um heroinsmygl. ..Þú gætir lent í þessu sama“, sagði hann. ..Þetta atriði líkist mjög raun- veruleikanum". Galkin lýsti því einnig miög ýtar- lega og oft fyrir Tuomi, hvernig hann skvldi reyna að kynnast Bandaríkiamönnum og haga sér í bví sambandi og þekkia þá, sem hugsanlegt væri, að unnt væri að iokka til þess að gerast niósnarar. ..Þú skalt ekki eyða tíma i að leita að fólki, sem hefur samstöðu með okkur í hugmyndafræðilegum skilninvi". sagði hann. „Slíkir menn eru t.iltölulega fáir þar, og við höf- um hvort eð er aðrar aðferðir tii b°ss að finna þá“. Hann lagði áherzlu á bvðineu b°ss að ei°a fiölda kunningia. Sæktu kirkiu". sagði bann við Tuomi. ,.Það er ágætur staður til þess að vingast við fólk og kynnast því. Sú staðreynd ein, að þú ert staddur í kirkju, bendir til þess, að þú sért alveg meinlaus. Gakktu í félög og klúbba, svo sem Lion og Rotary. Minnstu þess að jafnvel þótt einhver, sem þú kynnist, hafi engan áhuga á slíkum tilboðum, gæti sá hinn sami komið þér í kunningsskap við einhvern annan, sem hefði einmitt áhuga á slíku“. Galkin lagði áherzlu á, að líkleg- asta fólkið til slíkra starfa væri fólk, sem berðist við dulin vanda- mál, svo sem fjárþröng, kynferðis- vandamál, fjárhættuspil, drykkju- skap, hvers kyns veikleika, sem kynni að gera það móttækilegra fyrir freistingu, þrýstingi eða þvingun. „Það er alls ekki víst, að Banda- ríkjamaður, sem á 20.000 dollara hús, bíl, góð húsgögn óg nóg af fatnaði, sé ánægður", sagði Galkin. „Hann þekkir aðra, sem búa við enn betri kjör. Hann langar í 40.000 dollara hús. Því skiptir hann um hús, og nú hækka afborganirnar upp úr öllu valdi. Hann gengur í klúbb, kaupir nýjan bíl og ný hús- gögn. Hann verður stöðugt skuld- ugri, er hann reynir að halda sömu efnahagslegri og þjóðfélagslegri stöðu og áður. Hann vill ekki slá af kröfunum. Það er einmitt þar, sem þú átt að koma til skjalanna og rétta hon- um hjálparhönd með því að veita honum lán. Gerðu honum það ljóst, að þér liggi ekkert á peningunum og hann geti fengið meira lán, ef hann þarfnist þess. Þú lánar hon- um meira og meira, þangað til hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.