Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 121

Úrval - 01.07.1970, Qupperneq 121
ÞANNIG ERU NJÓSNARAR RÚSSA ÞJÁLFAÐIR 119 ið. Og í fyrsta skipti í 26 daga svaf hann eins og steinn. Næsta dag litaðist hann um við timbursölustöðina í Bronxhverfinu og einnig á staðnum, þar sem fjöl- býlishúsið hafði staðið. Báðir þess- ir staðir voru þættir í hinum til- búna æviferli hans, og hann varð því að kynna sér þá. „Miðstöðin“ í Moskvu vildi heldur, að orðsend- ingar hans væru vélritaðar, og því hafði hann einnig keypt sér ferða- ritvél og byrjað að æfa sig á hana í hótelherberginu sínu. Hann varð að finna fjóra felu- staði, svo að hann gæti komizt í samband við Moskvu, en staðir þessir höfðu verið valdir fyrir hann í New Yorkborg. Fyrsti staðurinn var í Queenshverfinu. Hann var undir járnbrautarbrú. Annar var í sama hverfi. Hann var við ljósa- .staur við norðausturhorn St. Mich- aels-kirkiugarðsins. Þriðji staður- inn var í Bronxhverfinu. Hann var undir brú fyrir neðanjarðarlestir. Sá fiórði var í útborginni Yonkers norðan við Bronxhverfið. Hann var undir runna nálægt vegamótum McL°anstrætis og Van Cortlandt- strætis. Tuomi tilkvnnti „Miðstöðinni", að hann mundi skilja eftir orðsend- i n au á felustaðnum í Bronx þ. 10. tanúar. Honum tókst að koma skila- hnðum þessum bannig til skila, að honn sendi sovézku sendinefndinni biá Sameinuðu þióðunum póstkort, s»m á voru skrifaðar aðfinnslur og skammir. í orðsendingunni, sem skilin var eftir á felustaðnum, skvrði hann frá ferðum sínum og sngðist ætla að leggja af stað í tveggja mánaða ferð þ. 26. janúar, og væri ferðinni heitið til ýmissa staða í Minnesota- og Wisconsin- fylkjum, sem hann átti að hafa dvalið á samkvæmt hinum tilbúna æviferli. Hann sagðist auðvitað hætta við þá ferð, ef þess væri ósk- að, að hann gerði heldur eitthvað annað. Skömmu eftir klukkan níu að kvöldi þess 17. janúar labbaði hann rólegum skrefum undir brúna í Bronxhverfinu. Hann kom auga á segulmagnað málmhylki, sem ,,fest“ var þar við járnrim í girðingunni. Hann greip hylkið og stakk því í vasann með einni, fyrirhafnarlítilli hreyfingu. Hann opnaði það ekki fyrr en í hótelherbergi sínu. I því var svohljóðandi miði: „Til ham- ingju með að vera kominn á leiðar- enda heill á húfi. Samþykkur ferða- lagi þínu. Fjölskyldunni líður vel, og sendir hún sínar beztu kveðjur. Beztu óskir. Foringinn.“ Ferðin um Miðvesturfylkin var ánægjuleg. Hann ferðaðist með langferðabílum. Stundum sníkti hann far á milli smábæja. Tuomi fann vellíðunarkennd streyma um sig í vaxandi mæli. Þetta var allt eins og því hafði verið lýst fyrir honum í Moskvu. Enginn virtist hafa hinn minnsta áhuga á honunm, og því síður, að nokkur sýndi hon- um tortryggni. Hann hafði stöðugt reynt að sannfæra sjálfan sig um, að honum hlyti að ganga vel. Og nú fór hann að trúa því. Hann lauk „menntun" sinni í Minnesotafylki og fékk sér herbergi í marzbyrjun í smágistihúsi í borg- inni Milwaukee í Wisconsinfylki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.